RÚV-arar geta ekki á sér heilum tekið þessa dagana vegna myndbands sem Samherji gerði um fréttaflutning RÚV af framferði Samherja […]
Faðir Brexit – Nigel Farage
Nigel Paul Farage (fæddur 3. apríl 1964) er breskur stjórnmálamaður, aðgerðarsinni og útvarpsmaður sem gegnir stöðu leiðtoga Brexit-flokksins síðan 2019. […]
Greinir fórnarlamba- og aftökumenninguna: Segir að þurfi að standa vörð um grunngildi vestrænnar siðmenningar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins skrifar hreint út sagt magnaða greiningu á þeim pólitíska rétttrúnaði sem tröllríður Vesturlöndum þessa daganna […]
Alexandria Ocasio-Cortez – Hver er manneskjan?
Alexandria Ocasio-Cortez er enn og aftur í sviðsljósinu, en hún hefur ásakað þingmann Republikana í Fulltrúadeild Bandaríkjaþings um óviðurkvæmileg orð […]
Póstmódernismi: Skilgreining og gagnrýni samkvæmt skilgreiningu Jordan Peterson
Skilgreining og gagnrýni Póstmódernismi er í meginatriðum fullyrðingin um að (1) þar sem til eru óteljandi fjöldi leiða sem hægt […]
Stefnubreyting: Samfylking og Píratar vilja að ákvæði um þjóðkirkju verði áfram í stjórnarskrá
Helgi Hrafn þingmaður Pírata og Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar hafa báðir lýst því yfir að fara eigi eftir niðurstöðum þjóðaratkvæðagreiðslu sem […]
Fréttablaðið flokkar hatursorðræðu sem grín: Ekki sama Jón og séra Jón
Það hefur vakið eftirtekt að Fréttablaðið setur upp stóra fyrirsögn þar sem athæfi leikkonu nokkurrar í leikhópnum Lotta er flokkað […]
Kolbeinn Óttarsson Proppé fékk pirringskast í pontu: Sagði Miðflokkinn hatast við einn þingmann
Kolbeinn Óttarsson Proppé gagnrýndi Miðflokkinn harkalega á þingi í morgun vegna þess sem hann kallaði málþóf Miðflokksins í umræðum um […]
Geðvondir Píratar með allt á hornum sér
Það hafa verið slæmir dagar fyrir Pírata undanfarið. Þeir eru greinilega mjög geðvondir og pirraðir. Reyndar virðast þeir alltaf mjög […]
Hverjir eiga stjórnmálaflokkana? Raunverulegur eigandi Samfylkingar er Logi en eigandi Vinstri-grænna er Almar samkvæmt skráningu RSK
Lög um gegnsæi í eignarhaldi fyrirtækja gengu nýlega í gildi hér á landi. Lögin eru sett eftir umræðu um falið […]