Stjórnmál

Segir Ingu Sæland vera með dylgjur í sinn garð

Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður Miðflokksins sakar Ingu Sæland þingmann og formann Flokks fólksins um dylgjur í sinn garð í pistli í Morgunblaðinu í dag.  Tilefnið er grein sem Inga Sæland ritaði í sama miðil þar sem hún tengdi Gunnar og Samherjamálið saman en Gunnar var sjávarútvegsráðherra í stuttan tíma.  Gunnar Bragi segir að sér finnist vont …

Segir Ingu Sæland vera með dylgjur í sinn garð Read More »

Prófskírteini fremur en flokksskírteini segir formaður borgarráðs: Gildir þetta um hana líka?

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður borgarráðs segir í viðtali við fréttir Stöðvar 2 á fimmtudaginn að hún tæki undir þá kröfu að stjórn Sorpu sé valin út frá prófskírteinum fremur en flokksskírteinum. Ummælin eru til komin vegna þess að stjórninni sást yfir 1.400 milljóna króna kostnað vegna byggingaframkvæmda á vegum Sorpu. Borgarfulltrúinn er þekktur fyrir stóryrtar …

Prófskírteini fremur en flokksskírteini segir formaður borgarráðs: Gildir þetta um hana líka? Read More »

Vill frekar nota orðið „fáfræðisvandi“

Guðmundur Ingi Kristinsson alþingismaður (F) sagði í umræðum í dag um stöðu hjúkrunarheimila og Landspítala að orðið fráflæðisvandi sem notað hefur verið um vanda Landspítalans væri ljótt orð og svelgdist honum á þegar hann reyndi að bera fram orðið. „Ég get varla borið fram þetta orð það er svo ljótt,“ sagði þingmaðurinn.  Hann sagði að …

Vill frekar nota orðið „fáfræðisvandi“ Read More »

Stjórnendur og eigendur fréttablaðsins bíða spenntir eftir ríkisjötunni? Venjulegt fólk þarf að vinna fyrir sínu

Fréttablaðið birtir athugasemd Teits Björns Einarssonar varaþingmanns Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi í blaðinu í dag. Í athugasemdinni eru stjórnendur blaðsins harðlega gagnrýndir í leiðinni fyrir fréttaflutning af afstöðu hans til laxeldismála. Má það teljast til tíðinda að Fréttablaðið birti greinina því það hefur verið mál manna að greinar fáist ekki birtar í blaðinu sem eru blaðinu …

Stjórnendur og eigendur fréttablaðsins bíða spenntir eftir ríkisjötunni? Venjulegt fólk þarf að vinna fyrir sínu Read More »

Fer Guðmundur Franklín í forsetann?

Sterkur orðrómur er um að Guðmundur Franklín Jónsson muni gefa kost á sér til forseta í næstu forsetakosningum. Guðmundur hefur verið harður gagnrýnandi núverandi forseta og kallað hann „ESB forsetann.“ Einnig Guðmundur hefur ekki skafið utan af áliti sínu á RÚV sem hann hefur sakað um að hafa, með einhliða áróðri, bæði skapað og komið …

Fer Guðmundur Franklín í forsetann? Read More »

Guðmundur Franklín: Var Eyrún tekin á teppið?

Vísindarannsókn og skýrsla sem Eyrún Eyþórsdóttir lektor og kennari við lögreglunámið á Akureyri og Kristín Loftsdóttir prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands birtu nýverið, vakti mikla athygli og gagnrýni. Í henni var fullyrt að ákveðnir aðilar og stjórnmálaflokkar dreifi hatursáróðri um tiltekna hópa í íslensku samfélagi. Skýrslan var kynnt sem akademísk og látið í verði …

Guðmundur Franklín: Var Eyrún tekin á teppið? Read More »

Pirraðir Píratar

Píratinn Helgi Hrafn sýndi af sér undarlega hegðun í ræðustól Alþingis í umræðum um Þjóðkirkjuna og nýjan samning milli ríkis og kirkju. Andúð þingmannsins var augljós í málflutningi hans þar sem hann kallaði samningin „bitch“ og úthúðaði ríkisstjórninni fyrir að reyna að koma honum í gegn rétt fyrir jól á „kostnað annarra trúfélaga.“ Pirringur Pírata …

Pirraðir Píratar Read More »

Segir marga Íslendinga í vandræðum vegna FAT: Erum líka komin á bannlista í Bandaríkjunum

Viðbrögð íslenskra stjórnvalda vegna athugasemda erlendra stofnana (FAT) um að Ísland þurfi að standa sig betur gegn peningaþvætti hafa vakið furðu margra. Þrátt fyrir ítrekaðar athugasemdir virðist sem ríkisstjórnin hafi sýnt því lítinn áhuga að bæta þar úr. Niðurstaðan er að Ísland er komið á lista yfir varasöm ríki þegar kemur að peninga þvætti glæpahópa. …

Segir marga Íslendinga í vandræðum vegna FAT: Erum líka komin á bannlista í Bandaríkjunum Read More »