Ungt fólk sem mótmælt hefur hvernig sænsk yfirvöld hafa tekið á kórónaveirufaraldrinum segir að það hafi mætt miklu hatri almennings. […]
Kílómetra raðir á landamærum Danmerkur
Landamæri Danmerkur voru opnuð í nótt. Strax um miðnætti voru farnar að myndast bílaraðir Þýskalands megin. Lögreglan ákvað að láta […]
Segir sænsku leiðina ekki misheppnaða
Þrátt fyrir háa tíðni dauðsfalla og smit útbreiðslu sem sker Svía úr í samanburði í Evrópu, telur Stefan Löfven, forsætisráðherra, […]
Mávur lá límdur við stétt alla nóttina: „Þetta er ljótur gjörningur“
Lögreglunni í sveitarfélaginu Sortland í Noregi var tilkynnt um máv sem hafði legið alla aðfaranótt sunnudags límdur við stétt í […]
Kína fordæmir ,,ögrandi“ bandarískt herflug yfir Taívan
Kína fordæmdi á fimmtudag bandaríska herinn fyrir „ögrandi“ flug einnar af flugvélum sínum yfir Tævan, sem Kína gerir kröfu til, […]
Glæpir í Bandaríkjunum – Hvar liggur sannleikurinn?
Fréttaskýring: Fréttir eru uppfullar af uppþotum, óeirðum og mótmælum í Bandaríkjunum og víða um heim. Ætla mætti að heimur versnandi […]
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin í djúpum skít
Þetta eru stór orð en lítum á hvað hún hefur gert þegar neyðarástand hefur skollið á síðastliðna áratugi. Stofnunin er […]
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin að hylma yfir með Kínverjum?
Donald J. Trump hefur verið gagnrýndur mikið fyrir framgöngu sína gagnvart Alþjóðaheilbrigðisstofnunina – WHO. Hann var sakaður um að fara […]
Umferð frá Svíþjóð skapaði umferðarhnút á Eyrarsundsbrúnni í morgun
Í morgun skapaðist mikil umferðarteppa milli Svíþjóðar og Danmerkur. Margra kílómetra röð myndaðist frá Svíþjóð yfir til Danmerkur.Tók hátt upp […]
Nemandi dæmdur fyrir að taka snapchat undir kjól kennara
19 ára gamall norskur nemandi þarf að greiða yfir hundraðþúsund íslenskar krónur í sekt (7.200 nk.) fyrir að hafa smeygt […]