Boeing flugvélar aftur í vandræðum: Nauðlenti í Moskvu eftir vélavandamál

Boeing 777 flugvél nauðlennti í höfuðborg Rússlands, Moskvu, með vélavandamál, að sögn flugfélagsins Rossiya, sem á vélina.

Fyrir nokkrum dögum missti svipuð Boeing-vél mótor yfir Bandaríkjunum og þurfti hún að nauðlenda.

Í flutningaflugi frá Hong Kong til Madríd uppgötvaðist vandamál í skynjara hreyfilsins, segir í skýringu frá flugfélaginu.

– Áhöfnin ákváð þegar í stað nauðlendingu í Moskvu.

Myndin sem fylgir er af Max vél en þær vélar hafa nýlega fengið leyfi til flugs aftur eftir að hafa verið kyrrsettar vegna hugbúnaðarvandamála.

MEST LESIÐ

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on telegram

AÐRAR FRÉTTIR