Frönsk yfirvöld segja að 8.975 manns hafi smitast af kínaveiru síðan í gær. Þetta er mesti fjöldi sýkinga á einum […]
Donald Trump og fallnir hermenn
Enn og aftur eru árásir á sitjandi forseta hafnar en nú er hann sakaður um að vanvirðia fallna hermenn. Ritstjóri […]
Silvio Berlusconi reyndist jákvæður fyrir covid-19
Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, hefur verið lagður inn á sjúkrahús í Mílanó til frekari rannsóknar. Það gerist eftir að […]
Danmörk: Deilur um hvort orðið „eskimói“ sé móðgandi
Í Danmörku deila menn nú um hvort orðið eskimói sé móðgandi og rasískt. Þjóðminjasafn Danmerkur hefur ákveðið að orðið eksimói […]
Vindstrengir á Mosfellsheiði
Þeir sem hafa ekið Mosfellsheiðina í dag hafa þurft að hafa sig alla við að halda bílnum á veginum. Hvassir […]
Bann við umskurði komið á dagskrá danska þingsins
Nýlegar umræður um umskurð hafa klofið forystu danska þjóðarflokksins í tvær fylkingar. Í dag hefur þingflokkur danska þjóðarflokksins ákveðið að […]
Ný rannsókn: Barn án einkenna getur verið með kínaveiruna í öndunarfærum í margar vikur
Engin veit nákvæmlega hver áhrif kínaveirunnar er á barn eða hversu mikinn þátt barn á í að breiða út veiruna. […]
Fréttamennska og hlutdrægni
Það er vandmeðfarið að stunda fréttamennsku í dag. Erfitt getur reynst að greina á milli umfjöllunar og gagnrýni. Samfélagsmiðlarnir bjóða […]
Heimskviður og Donald Trump
Óhætt er að segja að engin ást er á milli höfundar Heimskviða í dag og Donalds Trumps. Örla má þó […]
Sameiginlegur forfaðir Han-Kínverja, Japana og Kóreumanna var frá 3000 – 3600 árum
Nýjar rannsóknir sem birtar voru í Hereditas hafa dagsett nýjasta sameiginlega forföður þriggja helstu þjóðernishópa Austur-Asíu til tíma Shang ættarveldisins […]