Ungt fólk yngra en 30 ára er nú 14 prósent þeirra sem lagðir eru inn með covid-19 á sjúkrahúsum landsins. […]
Frjálslyndur hæstaréttardómari í Bandaríkjunum látinn
Ruth Bader Ginsburg hæstaréttardómari Bandaríkjanna lést 87 ára að aldri. Ruth Bader Ginsburg, sem hefur verið þaulsetinn og langvarandi dómari […]
Sænska atvinnumálastofnunin: Meðlimir glæpasamtaka hafa komist inn í okkar raðir
Fólk með tengsl við skipulagða glæpastarfsemi hefur ráðið sig í vinnu hjá sænsku atvinnumálastofnunina til að geta misnotað velferðarkerfið. Þetta […]
Upplagt að skella sér í tívolí í Kópavogi um helgina
Þó það viðri ekki sérlega vel fyrir tívolí ferð þessa dagana voru samt nokkrir gestir mættir í tívolí þegar það […]
Hvað ef Joe Biden neitar að viðurkenna úrslit forsetakosningana?
Fram hefur komið í fjölmiðlum vestra að forsetaframboð Joe Bidens og Donalds Trumps safnar nú að sér liði lögfræðinga vegna […]
Bolli í 17 skammar borgarstjóra í tveggja síðna auglýsingu í Morgunblaðinu – Vísir tekur upp hanskann fyrir borgarstjóra
Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum gagnrýnir Bolli Kristinsson athafnamaður Dag B. Eggertsson borgastjóra Reykjavíkur harðlega í tveggja blaðsíðna […]
Donald Trump Nóbelsverðlaunahafi?
Trump forseti hefur verið útnefndur til friðarverðlauna Nóbels tvisvar undanfarna viku. Miðlun hans á friðarsamningum milli Ísrael og Sameinuðu arabísku […]
„Borgarstjórann burt!“ Heilsíðuáskorun til borgarbúa
Skorað er á borgarbúa að kjósa ekki Dag B. Eggertsson og félaga í næstu borgarstjórnarkosningum í heilsíðu auglýsingu í Morgunblaðinu […]
Er Viðreisn að klofna?
Hvað gengur á innan Viðreisnar? Ætlaði Þorgerður að stela flokknum frá stofnandanum? Fróðlegt hefur verið að fylgjast með nýjustu hræringum […]
Eru hælisleitendurnir í moskunni í Öskjuhlíð?
Egypska fjölskyldan sem senda átti úr landi í morgun fannst ekki þegar til kom og virðist farin í felur. Allir […]