Allir á leið í Geldingadal

Mikil umferð er nú að eldgosinu í Geldingadölum. Eins og aðsend mynd sýnir sem tekin er af lesanda í Hafnarfirði þá er mikil umferð í báðar áttir og gengur frekar hægt.

Gott veður hefur verið á höfuðborgarsvæðinu. Það ræður sennilega miklu um að margir hafa ákveðið að nota 1. maí til að bera gosið augum.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR