Allir á leið í Geldingadal

Mikil umferð er nú að eldgosinu í Geldingadölum. Eins og aðsend mynd sýnir sem tekin er af lesanda í Hafnarfirði þá er mikil umferð í báðar áttir og gengur frekar hægt.

Gott veður hefur verið á höfuðborgarsvæðinu. Það ræður sennilega miklu um að margir hafa ákveðið að nota 1. maí til að bera gosið augum.

MEST LESIÐ

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on telegram

AÐRAR FRÉTTIR