21 fórst í röð sprenginga í Afganistan í morgun

Margar sprengjur sprungu í miðhluta höfuðborgar Afganistans, Kabúl, nú í morgunsárið.

Samkvæmt fréttaveitunni AFP segir afganska heilbrigðisráðuneytið að að minnsta kosti fimm óbreyttir borgarar hafi látist vegna sprenginganna. Að auki særðust 21.

Ekki er enn vitað hverjir stóðu að sprengingunum.

MEST LESIÐ

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on telegram

AÐRAR FRÉTTIR