• Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Stjórnmál
    • Vísindi
  • Viðskipti
  • Greinar
    • Huginn skrifar
    • Sögumolar
    • Ritstjórnin
  • Gys og skop
  • Um skinna.is
Menu
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Stjórnmál
    • Vísindi
  • Viðskipti
  • Greinar
    • Huginn skrifar
    • Sögumolar
    • Ritstjórnin
  • Gys og skop
  • Um skinna.is

Day: November 16, 2020

Danmörk: Heilu hjörðunum af hænum slátrað vegna fuglaflensusmits og bannað verður að ala mink vegna kórónuveirusmits fram til 2021
Erlent Fréttir

Danmörk: Heilu hjörðunum af hænum slátrað vegna fuglaflensusmits og bannað verður að ala mink vegna kórónuveirusmits fram til 2021

Ritstjorn 16/11/2020

Það er ekki algengt að allt að 25.000 hænum sé slátrað vegna þess að fuglaflensa hefur fundist. Engu að síður er þetta raunin í Randers, sem hefur orðið fyrir áhrifum … Read More

Fuglaflensa stingur sér niður í Danmörku: Útflutningur á kjúkling og eggjum áfram heimilaður til landa ESB og EES
Erlent Fréttir

Fuglaflensa stingur sér niður í Danmörku: Útflutningur á kjúkling og eggjum áfram heimilaður til landa ESB og EES

Ritstjorn 16/11/2020

Sýni frá Statens Serum Institut sýna að kjúklinga eldi nálægt Randers hefur fengið smitandi fuglaflensu H5N8. Afleiðingin er sú að allur útflutningur á eggjum, alifuglum og alifuglaafurðum til ákveðinna markaða … Read More

Framkvæmdir vegna nýs Kársnesskóla
Fréttir Innlent

Framkvæmdir vegna nýs Kársnesskóla

Ritstjorn 16/11/2020

Í dag hefur verið unnið við að rífa eldra hús sem stóð við Kársnesskóla í Kópavogi. Samþykkt var í bæjarstjórn Kópavogs nú í nóvember að ráðast í útboð vegna byggingu … Read More

Danski herinn sendur á minkabændur
Erlent Fréttir

Danski herinn sendur á minkabændur

Ritstjorn 16/11/2020

Íhaldsmenn hafa óskað eftir því að  Trine Bramsen varnarmálaráðherra Danmerkur hafi samráð við þingið í minkamálinu, eftir því sem danskir fjölmiðlar greina frá í dag. Sérstaklega vilja þeir fá upplýsingar um … Read More

Smitum fækkar í Tékklandi og Belgíu
Erlent Fréttir

Smitum fækkar í Tékklandi og Belgíu

Ritstjorn 16/11/2020

Fyrir nokkrum vikum voru Tékkland og Belgía meðal þeirra landa í Evrópu sem voru með mest ný smitatilfelli en síðustu vikur hefur þeim fækkað verulega. Seinni hluta október var 851 … Read More

Bretar fá bóluefni fyrir jól segir Johnson
Erlent Fréttir

Bretar fá bóluefni fyrir jól segir Johnson

Ritstjorn 16/11/2020

Horfur eru á að dreifing bóluefnis gegn covid-19 geti hafist fyrir jól – til þeirra sem mest þurfa á því að halda. Svona hljómar þetta upplífgandi frá Boris Johnson, forsætisráðherra … Read More

Venesúela fær bóluefni frá Rússlandi
Erlent Fréttir

Venesúela fær bóluefni frá Rússlandi

Ritstjorn 16/11/2020

Nicolas Maduro, forseti Venesúela, segir að ríkisstjórn hans muni kaupa 10 milljónir skammta af kórónubóluefni frá Rússlandi. Bóluefnið, sem hefur verið kallað Spútnik V, verður afhent á fyrsta ársfjórðungi næsta … Read More

Mest Lesið

  • Norskur svæfingalæknir fullyrðir að bóluefninu sé oft sprautað í líkamann á rangan hátt
  • Brasilíska afbrigðið komið til Færeyja
  • Ákveðið að hækka verulega styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála: Fólk hvatt til að sækja um hafi það „spennandi verkefni á sviði innflytjendamála“
  • „Men in Black“ mótmæla í Kaupmannahöfn
  • 104 tilkynningar í Noregi um grunsamlegar aukaverkanir: Við höfum ekki áhyggjur segja norsk heilbrigðisyfirvöld
  • Ellemann-Jensen vill afnema réttinn til að „fá ókeypis“- til að fá félagslegar bætur þegar hælisleitandi kemur til Danmerkur: Ný búin að reka varaformaninn fyrir hörku í innflytjendamálum
  • Kína veðjar milljörðum: Ætla að stjórna vindi og rigningu
  • Sex vilja embætti forstjóra Hafrannsóknastofnunar
  • Bóluefni virðist hafa áhrif á stökkbreytingar
  • Google hótar að loka leitarvél í Ástralíu: Ógn við lýðræði og tjáningarfrelsi?