Day: February 26, 2020

Mýs læknaðar af sykursýki með stofnfrummeðferð

Sykursýki er langvinnur sjúkdómur  og finnst um víða veröld en aðeins í Bandaríkjunum einum, eru tæplega 30 milljónir manna með sjúkdóminn, og þeir sem eru ekki meðvitaðir um ástand sitt, eru ekki einu sinni meðtaldir. Þeir sem eru með sykursýki glíma við að framleiða eða stjórna insúlínmagni í líkama sínum. Nú hefur ný aðferð verið …

Mýs læknaðar af sykursýki með stofnfrummeðferð Read More »

Athugasemd ritstjóra skinna.is við „frétt“ í Stundinni

Stundin gerir skinna.is að umtalsefni í „frétt“ í dag. Þar er ekki alveg rétt farið með eins og svo oft áður í fréttaflutningi þess ágæta miðils. Það er rétt að ritstjóri skinna.is hefur áður verið virkur í starfi stjórnmálaflokksins Þjóðfylkingarinnar. Var þar áður formaður og síðar varaformaður. Ritstjóri gegnir þeim embættum ekki lengur og annað …

Athugasemd ritstjóra skinna.is við „frétt“ í Stundinni Read More »

Járnbrautalestir á Íslandi

Sú er hugmynd margra Íslendinga að járnbrautir hafi ekki verið hluti af íslenskum veruleika.  Það er ekki alls kostar rétt, því að tvisvar sinnum í Íslandssögunni hafa járnbrautalestir gengið eftir lestarteinum á Íslandi.  Aðeins ein járnbrautarlest ofanjarðar hefur verið lögð og var það fyrir framkvæmdir við Reykjavíkurhöfn á árunum 1913 til 1917. Það var eimreið …

Járnbrautalestir á Íslandi Read More »

Var með sjaldgæfan sjúkdóm: Pissaði alkóhóli

Ertu að verða full drukkinn eftir nokkra bjóra? Kannski þjáist þú af mjög sjaldgæfu tilfelli sem kallast „sjálfvirkt brugghússheilkenni“. Tilfellið þýðir, eins og nafnið gefur til kynna, að þú ert með lítið brugghús í líkamanum þar sem gersveppir framleiða áfengi af sykri sem þú borðar. Það gerðist fyrir 61 ára konu í Bandaríkjunum sem hefur …

Var með sjaldgæfan sjúkdóm: Pissaði alkóhóli Read More »