Day: February 12, 2020

Sagði jafnaðarmenn og femínista í borgarstjórn níðast á leikskólakennurum

Sólveig Anna Jónsdóttir sendi femínistum í borgarstjórnarmeirihlutanum og jafnaðarmönnum í borgarstjórn  (Samfylkingu) kaldar kveðjur í Kastljósi í kvöld. Hún gaf í skyn að meirihluti borgarstjórnar sem samanstendur af Pírötum, Samfylkingu, Viðreisn og Vinstri grænum væru kvenfjandsamleg. Þessir flokkar hefðu skreytt sig með fjöðrum femínisma og jöfnuði en hefðu ekki gert neitt til að leiðrétta kjör láglaunakvenna …

Sagði jafnaðarmenn og femínista í borgarstjórn níðast á leikskólakennurum Read More »

Sala á íslensku kjöti jókst lítillega árið 2019

Sala á íslensku kjöti jókst lítillega árið 2019 þrátt fyrir verulega fækkun ferðamanna Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Bændablaðsins. Innlend framleiðsla dróst saman um 2,2% en innflutningur á kjöti jókst um 22,4%. Heildarsala á kjöti frá bændum á Íslandi jókst um 0,6% á árinu 2019, en alls seldust nærri 29.000 tonn á árinu. Þetta …

Sala á íslensku kjöti jókst lítillega árið 2019 Read More »

Fá 12 til 18 þúsund í launatap frá Eflingu

Þeir félagsmenn Eflingar sem leggja niður vinnu í yfirstandandi verkfallsaðgerðum fá greitt annars vegar 12 þúsund krónur fyrir verkföll sem voru daganna 4. febrúar og 11. febrúar en hins vegar eru greiddar 18 þúsund krónur vegna verkfalls sem stóð 6. febrúar og fyrir verkfall í dag, 12. febrúar og fyrirhugað verkfall 13. febrúar. Þetta kemur …

Fá 12 til 18 þúsund í launatap frá Eflingu Read More »

Eignir lífeyrissjóða um 5 þúsund milljarðar króna

Samkvæmt greininu Íslandsbanka gæti verið erfiðara fyrir lífeyrissjóðina að ávaxta eignir sínar á næstu árum. Eignir sjóðanna nema nú um 5 þúsund milljörðum sem telst vera um 167% af vergri landsframleiðslu Íslands og jukust eignir sjóðanna um 700 milljarða sem telst vera um 17% vöxtur á árinu samkvæmt greininu bankans.  Ávöxtun gekk vel 2019 Síðasta …

Eignir lífeyrissjóða um 5 þúsund milljarðar króna Read More »

Vilja reyna að koma í veg fyrir sölu bankanna

Hópur fólks reynir nú að koma í veg fyrir að hlutur íslenska ríkisins í bönkunum verði seldur en formenn ríkisstjórnarflokkanna virðast vera samstíga í málflutningi á þá leið að nú sé rétti tíminn til þess. Einkum virðist vera horft til þess að selja Íslandsbanka í fyrstu atrennu. Sá sem leiðir þessa baráttu er Guðmundur Franklín …

Vilja reyna að koma í veg fyrir sölu bankanna Read More »

Hitti látna dóttur sína í sýndarveruleika: Mamma hvar varstu?

Fyrir suma getur það verið hluti af heilbrigðu sorgarferli en aðrir geta orðið háðir því að hitta hinn látna, segir sérfræðingur. Nayeon var sjö ára þegar hún lést af ólæknandi, sjaldgæfum sjúkdómi. Þetta var árið 2016 og síðan þá hefur móðir hennar, Jang Ji-sung, saknað hennar. En nú, með hjálp sýndarveruleikatækni, hafa Suður-Kóreu forritarar leitt …

Hitti látna dóttur sína í sýndarveruleika: Mamma hvar varstu? Read More »

Gæti fengið 5 ára fangelsi fyrir að þykjast vera með kórónaveiruna í lest

Maður með hlífðargrímu dettur skyndilega niður í miðri rússneskri neðanjarðarlest. Þegar fólk flýtir sér að hjálpa honum upp byrjar hann að snúast á gólfið. „Kórónaveiran! Ég er með kórónaveiruna!,“ er hrópað og fólk ýtir hvort á annað til að komast burt. Þetta var hins vegar hreinn leikaraskapur – skipulagður af myndbandabloggaranum Karomat Dzhaborov og vinum …

Gæti fengið 5 ára fangelsi fyrir að þykjast vera með kórónaveiruna í lest Read More »