Day: February 5, 2020

Donald Trump sýknaður

Forseti Bandaríkjanna stóð af sér aðför demókrata á Bandaríkjaþingi. Var forsetinn ákærður í tveimur liðum og var hann sýknaður af fyrri og seinni ákærulið í öldungardeildinni um embættisbrot í kvöld. Málalyktir er mikill sigur fyrir forsetann og eru stjórnmálaspekúlantar samála um að málið hafi hugsanlega snúist gegn demókrötum og muni valda þeim vandræðum í komandi …

Donald Trump sýknaður Read More »

Fyrrverandi formaður flokks íslenskra auðkýfinga með reiðilestur yfir bændur, Bændablaðið og Guðna Ágústsson

Fyrrverandi formaður Viðreisnar, flokks sem oftar er kenndur við ríka fólkið á Íslandi, vandar Bændablaðinu ekki kveðjurnar í pistli í Morgunblaðinu í morgun. Virðist hann kunna því illa að Bændablaðið fjalli um enn eitt matvælasvindlið í Evrópu. Ríka fólkið í Viðreisn eru miklir aðdáendur ESB og verða mjög súr ef einhver bendir á alla gallanna …

Fyrrverandi formaður flokks íslenskra auðkýfinga með reiðilestur yfir bændur, Bændablaðið og Guðna Ágústsson Read More »

Neyðarástand á Nýja-Sjálandi vegna rigninga

Nýja-Sjáland hefur lýst yfir neyðarástandi eftir að 1.000 millimetra rigningu á suðurhluta eyjunnar á 60 klukkustundum, sem leiddi til skriðufalla og að ár flæddu yfir bakka sína. Um 6.000 íbúum í samfélögum Gore, Mataura og Wyndham hefur verið skipað að rýma svæðið. Rýming með þyrlum Um 200 ferðamenn voru fastir við Milford Sound fjörð, sem …

Neyðarástand á Nýja-Sjálandi vegna rigninga Read More »

Lirfur helsti framtíðarmatur mannkynns?

Árið 2050 verða menn að borða lirfur sem hluta af mataræði sínu, að mati SÞ. Í Voss í Noregi er matvælaframleiðsla þegar hafin.  Árið er 2050. Það er mjög venjulegt fimmtudagskvöld. Þú ert með kærustunni þinni á veitingastað og matseðillinn gæti verið svohljóðandi: Ætti það að vera rjómalagað lirfusalat í forrétt? Og lirfur taco í …

Lirfur helsti framtíðarmatur mannkynns? Read More »

Skortur á upplýsingum um raunverulega eigendur kom Íslandi á svarta listann

Í tilkynningu fjármálaráðuneytisins um ástæður þess að Ísland fór á lista hjá alþjóðlegum hópi ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (FATF) segir að ein þeirra sé skortur á upplýsingum um raunverulega eigendur fyrirtækja. Það sé því á ábyrgð fyrirtækja að koma Íslandi af listanum með því að koma þeim upplýsingum til fyrirtækjaskrá sem …

Skortur á upplýsingum um raunverulega eigendur kom Íslandi á svarta listann Read More »

Seinkanir á Kastrupflugvelli í Kaupmannahöfn

Mikil örtröð hefur verið á flugvellinum í Kaupmannahöfn vegna verkfallsaðgerða öryggisvarða. Fáir hafa komist í gegnum öryggisleit þar vegna verkfallanna. Öryggisverðir deila við flugvallaryfirvöld um greiðslur vegna yfirvinnu. Einnig er kerkja í öryggisvörðum vegna uppsagna þar sem öryggisvörðum með 20 – 30 ára starfsreynslu var sagt upp og nýtt fólk ráðið í ströf þeirra.  Yfirmenn …

Seinkanir á Kastrupflugvelli í Kaupmannahöfn Read More »

Landamæragirðing Donalds Trumps rís

Verðið á landamæramúr  Donalds Trumps forseta hefur náð 11 milljarða dala markinu – eða tæpar 20 milljónir dala á mílu – og verður hann þar með dýrasti múr sinnar tegundar í heiminum. Í stöðuskýrslu í síðustu viku greindi bandaríska tolla- og landamæraverndin (U.S. Customs and Border Protection) sem hefur umsjón með veggjum, frá því að …

Landamæragirðing Donalds Trumps rís Read More »