Donald Trump sýknaður

Forseti Bandaríkjanna stóð af sér aðför demókrata á Bandaríkjaþingi. Var forsetinn ákærður í tveimur liðum og var hann sýknaður af fyrri og seinni ákærulið í öldungardeildinni um embættisbrot í kvöld.

Málalyktir er mikill sigur fyrir forsetann og eru stjórnmálaspekúlantar samála um að málið hafi hugsanlega snúist gegn demókrötum og muni valda þeim vandræðum í komandi forsetakosningum og í kosningum til þings. 

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir