12 ára ítalskur drengur eltur af birni

Það voru taugastrekkjandi mínútur fyrir 12 ára ítalskan dreng þegar hann var á göngu í Ölpunum og brún björn kom birtist skyndilega í humátt á eftir honum. Foreldrarnir hvöttu drenginn til að halda ró sinni og hlaupa ekki í burtu frá dýrinu heldur labba rólega frá honum. Það dugði og slapp drengurinn og fjölskyldan sennilega með skrekkinn í þetta skiptið.

Aðrar Fréttir

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn