„Þröngt mega sáttir sitja“

Þetta getur varla kallast íbúð en sumum finnst þetta kannski betra en ekki neitt. Myndin er af leiguíbúð í Suður-Kóreu. Fyrir svona íbúð borgar fólk allt að fimmtíuþúsund krónur á mánuði. Ef íbúðin er með glugga má búast við að leigan sé eitthvað hærri.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR