Danmörk

Segjast ekki ætla að sætta sig við að Íran og Sádí-Arabía geri Danmörku að vígvelli

Utanríkisráðherra Danmerkur segir að Danir muni ekki sætta sig við það að staðgengilsstríð eigi sér stað á danskri grund. Tilefnið eru nýjustu fréttir um að íranska klerkastjórnin hafi ætlað að ráða leiðtoga útlagasamtaka í Danmörku af dögum. Írönsku útlagasamtökin eru staðsett i Danmörku og eru sökuð um að hafa framið hryðjuverk gegn klerkastjórninni í Íran.  …

Segjast ekki ætla að sætta sig við að Íran og Sádí-Arabía geri Danmörku að vígvelli Read More »

Landamæraeftirlit gerir glæpamönnum erfiðara fyrir: ESB ekki ánægt

Landamæra eftirliti sem komið var á þegar flóttamannaflóðbylgjan mikla skall á Evrópu og var sérstaklega beint að því að athuga hvort fólk væri með gilda passa er að skila Dönum öruggara samfélagi. Það er að koma á daginn að áherslan við eftirlitið hefur breyst. Eftirlitið hefur gert það að verkum að nú gómar lögreglan fleiri …

Landamæraeftirlit gerir glæpamönnum erfiðara fyrir: ESB ekki ánægt Read More »

Danska ríkisstjórnin tekur á smálánum

Ríkisstjórn Danmerkur hefur náð samstöðu um reglur til að hafa hemil á skyndilánum. Slík lán hafa verið mjög í umræðunni hér á landi og hafa neytendasamtökin beitt sér mjög gegn þessum lánum sem hafa fest fólk í skuldafeni enda vextir á þeim sannkallaðir okurvextir og geta numið fleiri hundruð prósentum á ári. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar eiga …

Danska ríkisstjórnin tekur á smálánum Read More »

Vilja upplýsingakerfi um peningaþvætti

Danskir bankar leggja það til við stjórnvöld að þeim verði veitt heimild með lögum til að stofna sameiginlegan upplýsingabanka um peningaþvætti. Fái banki grun um að einstaklingur eða félög stundi peningaþvætti eigi banki umfram allt að fá að deila þeim upplýsingum með öðrum bönkum segja forsvarsmenn dönsku bankanna. Þeir segjast líka vera tilbúnir til að …

Vilja upplýsingakerfi um peningaþvætti Read More »