Skúli verður Norðurlandameistari í lyftingum

Kraftlyftingamaðurinn Skúli Óskarsson varð Norðurlandameistari í sínum flokki. Skúli er landsþekktur kraftlyftingamaður og  hefur sett mörg metin á ferli sínum. Á myndinni er Skúli á Norðurlandameistaramótinu í Reykjavík í febrúar 1979.

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Forsetaefni boðar nýmæli

Guðmundur Franklín Jónsson, sem nú er í framboði til forsetaembættis Íslands, hefur heitið því að leggja fram lagafrumvarp um lækkun launa forsetans um helming. Frumvarpið,

Lesa meira »