Bólusetning Dana gengur vel. Danmörk er komin lengst af Norðurlöndum og er í þriðja sæti alls ESB hvað varðar hlutfall […]
Gert hlé á bólusetningu vegna blóðtappa: Heilbrigðisyfirvöld á neyðarfundi
Gert er hlé á bólusetningu með AstraZeneca kórónabóluefninu í Danmörku eftir tilkynningar um alvarlega blóðtappa hjá fólki sem hefur verið […]
„Segðu honum frænda þínum að hoppa upp í rassgatið á sér!“
Greint er frá því í fréttablaðinu í dag að Guðmundur Andri Thorsson sé ekki lengur í náðinni hjá forystu Samfylkingarinnar […]
Fór með börnin til Alsír og kom ekki aftur: Minnir á mál Sophiu Hansen
Hin sænska Miriam Khokhar hefur ekki séð börnin sín í næstum þrjú ár. Fyrrverandi eiginmaður hennar, sem er alsírskur, fór […]
Harðar aðgerðir gegn erlendum skipulögðum glæpahópum
Belgar eiga eins og aðrar þjóðir í erfiðleikum með erlenda skipulagða glæpahópa frá ýmsum löndum líkt að aðrar þjóðir Evrópu. […]
Ísrael bólusetur Palestínumenn
Ísrael hefur hafið bólusetningu Palestínumanna á Vesturbakkanum sem starfa í Ísrael. Palestínumönnum sem starfa í byggðum gyðinga á Vesturbakkanum er […]
Júróvision:Hafa ekki sungið á dönsku í 24 ár en gera það nú
Fyr & Flamme sem vann nýlega danska Melody Grand Prix forkeppnina fyrir Eurovision með laginu „Practice us on each other“ […]
Nigel Farage dregur sig í hlé
Nigel Farage hættir sem leiðtogi Umbótaflokksins í Bretlandi, áður þekktur sem Brexit flokkurinn. Í hans stað kemur Richard Tice sem […]
Noregur: Óléttar látnar taka fóstureyðingapillu án ástæðu?
Lítil stelpa klædd í fjólubláan kjól liggur á gólfinu og spjallar ánægð. Sjö mánaða Sofie Svendsen Adams er full af […]
Lögreglan óskar eftir nærveru þjóðvarðliða við þinghúsið
Frá því að ráðist var inn á Bandaríkjaþing 6. janúar hafa hermenn frá þjóðvarðliðinu verið að hjálpa til við að […]