Tvö tilvik til viðbótar Suður-Afríku kóróna stökkbreytingarinnar B.1351 hafa fundist í Danmörku. Þannig eru samtals 51 staðfest tilfelli af þessu […]
Bandaríkjamenn langt komnir með bólusetningu: Íslendingar gjalda samstarfs við ESB
Þeir standa sig vel í Bandaríkjunum þegar kemur að bólusetningum. Um 55 milljónir Bandaríkjamanna eða rúmlega sjötti hluti þjóðarinnar – hefur […]
Kjörseðlar komnir á kjörstaði þrátt fyrir vont veður og Kínaveiru
Það er ekki svo einfalt að ná tökum á öllu því hagkvæmasta til að koma kjörseðlum á kjörstað fyrir kosningar […]
Mega ferðast til Svíþjóðar en þurfa í sóttkví við heimkomu
Frá og með deginum í dag geta Danir og Norðmenn ferðast til Svíþjóðar með neikvæðu kórónaprófi sem er að hámarki […]
Danmörk: Hagkerfið kemur betur undan Kínaveirunni
Kórónukreppan var ekki alveg eins mikil í danska hagkerfinu árið 2020 og áður var gert ráð fyrir. Samkvæmt endurskoðaðri yfirlýsingu […]
Nauðlenti með Utah Jazz
Flugvél sem topplið NBA, Utah Jazz, leigði þurfti að nauðlenda á þriðjudag skömmu eftir brottför frá Salt Lake City flugvellinum […]
Kóróna: Hjúkrunarfræðingur segir umbun vera „eins og háð“ – Íslenskir fengu samskonar „umbun“
Sænski hjúkrunarfræðingurinn Ida segir að sér hafi liðið eins og verið væri að gera grín af henni eftir að hún […]
Forsætisráðherrann segist ekki hafa kunnað sóttvarnareglunar
Þegar þú verður sextugur ætti að fagna því – kóróna eða ekki. Þetta er meira og minna það sem Erna […]
Kannabisafurðir hafa engin áhrif á sársauka en geta valdið aukaverkunum
Kannabisafurðir hafa engin áhrif á sársauka en geta valdið aukaverkunum. Þetta er niðurstaða rannsóknarverkefnis sem gerð var af Alþjóðlegu samtökum […]
Danir verði bólusettir að fullu þann 25. júlí
Nú er búist við að allir Danir verði bólusettir að fullu fyrir 25. júlí. Dagsetningin hefur því verið færð fram […]