Margt í boði á Safnanótt og Sundlauganótt í Kópavogi 7. og 9. febrúar

Kópavogsbær stendur fyrir vetrarhátíð í bænum 7. og 9. febrúar. Safnanótt verður föstudaginn 7. febrúar og verða 28 viðburðir í boði í Menningarhúsum, Kópavogskirkju og Midpunkt.

9. febrúar verður boðið upp á Sundlauganótt í Sundlaug Kópavogs og hefst dagskráin með AquaZumba og er ókeypis í laugina frá þeim tíma.  Aqua jóga hefst klukkan 19 og klukkan 20 og 21 verður boðið uppá tónleika.

Nánar má sjá dagskrá Vetrarhátíðarinnar á vef Kópavogsbæjar.

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Schengen samkomulagið á tímamótum

Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins lýsti yfir nýverið að sambandið ætli að afnema  Dyfl­inn­ar­reglu­gerðar­inn­ar sem er fasttengd Schengen-samkomulagið. En hvað er Dyflinnarreglugerðin og Schengen-samkomulagið? Á Evrópuvefnum segir: ,,Dyflinnarsamstarfið

Lesa meira »