Day: February 7, 2020

Franskur táningur fær lögregluvernd eftir að hafa gagnrýnt íslam á Instagram

„Ég hata trúarbrögð, í kóraninum er bara boðað hatur. Íslam er skítt, það er það sem mér finnst.“ Þessi orð lét hin 16 ára Mila frá falla 18. janúar á Instagram og í dag er hún og fjölskylda hennar undir ströngu eftirliti frönsku lögreglunnar.  Ummælin höfðu ekki verið lengi á netinu þegar allt varð hreinlega …

Franskur táningur fær lögregluvernd eftir að hafa gagnrýnt íslam á Instagram Read More »

Nú(!) vilja þau heyra þína skoðun? Könnuðust ekki við kjósendur í Orkupakkamálinu

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er lagður í hringferð um landið. „Við viljum heyra þína skoðun,“ heyrðist einhverstaðar auglýst í tilefni hringsóls þingmannanna. Bjarni Ben vill allt í einu ólmur heyra skoðanir flokksmanna. Þær eru svo mikils virði finnst honum allt í einu í dag. En er eitthvað að marka það? Ef tekið er tillit til yfirlýsinga hans …

Nú(!) vilja þau heyra þína skoðun? Könnuðust ekki við kjósendur í Orkupakkamálinu Read More »

Meðlimir bandaríska geimflotans ekki kallaðir ,,geimmenn“

Meðlimir hins nýstofnaða geimliðs hafa enn ekki titil,  að sögn embættismanna á miðvikudag, en sögðu einnig að þeim verði ekki kallaðir „geimmenn.“ Herforingjar hins nýstofnaða geimflota, hafa stundað rannsóknir á því hvað eigi að kalla hermennina, að sögn undirhershöfðingjann David Thompson, sem er jafnframt varaflotaforingi geimliðsins, að sögn Military Times. „Við verðum að fara í …

Meðlimir bandaríska geimflotans ekki kallaðir ,,geimmenn“ Read More »

Margt í boði á Safnanótt og Sundlauganótt í Kópavogi 7. og 9. febrúar

Kópavogsbær stendur fyrir vetrarhátíð í bænum 7. og 9. febrúar. Safnanótt verður föstudaginn 7. febrúar og verða 28 viðburðir í boði í Menningarhúsum, Kópavogskirkju og Midpunkt. 9. febrúar verður boðið upp á Sundlauganótt í Sundlaug Kópavogs og hefst dagskráin með AquaZumba og er ókeypis í laugina frá þeim tíma.  Aqua jóga hefst klukkan 19 og klukkan …

Margt í boði á Safnanótt og Sundlauganótt í Kópavogi 7. og 9. febrúar Read More »