Fyrsta breiðþota Flugleiða

Það var mikil framför í samgöngum 1979 þegar Flugleiðir festu kaup á breiðþotu.

„Breiðþota Flugleiða, DC-10, kom í fyrsta sinn til Íslands að morgni 5. janúar í áætlunarflugi milli Evrópu og Ameríku. Hún var fullskipuð 359 farþegum. Erlendir flugstjórnar stýrðu þotunni, en flugfreyjurnar voru íslenzkrar. Forystumenn Flugleiða tóku á móti þotunni við komuna, en hún hafði verið í eigu félagsins um nokkurt skeið og verið í notkun erlendis. Vegna deilu flugmann við félagið seinkaði mjög þjálfun  Íslendinga til að stjórna henni. Ýmsir erfiðleikar voru á árinu á rekstri DC-10, einkum eftir mikið flugslys í Chicago, sem olli því að flug slíkra þota var alveg stöðvað um sinn. 

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR