Uncategorized

Frjálslyndur hæstaréttardómari í Bandaríkjunum látinn

Ruth Bader Ginsburg hæstaréttardómari Bandaríkjanna lést 87 ára að aldri. Ruth Bader Ginsburg, sem hefur verið þaulsetinn og langvarandi dómari Hæstaréttar Bandaríkjanna og hefur skipt miklu máli í úrskurði Hæstaréttar Bandaríkjanna síðastliðina áratugi er nú látin. Hún hef náð nánast stöðu sértrúarsöfnuðarleiðtoga meðal frjálslindra, lést á föstudag 87 ára að aldri vegna fylgikvilla í kringum …

Frjálslyndur hæstaréttardómari í Bandaríkjunum látinn Read More »

Heimsfaraldur

Sigurður Bjarnason skrifar: Aldrei í seinni tíð hefur heimurinn verið eins hræddur við veikindi, eins og nú með Covid-19. Hafa menn slegið upp svo svartsýnum tölum um dauðsföll sem einna helst mætti líkja við spænsku veikina. En talið er að Spænska veikin hafi smitað þriðjung heimsbyggðarinnar og tíundi hver af þeim dó. Í dag reiknast …

Heimsfaraldur Read More »

Ný-marxismi er menningarleg alræðishyggja

Haldið hefur verið fram að síðmóderismi í höndum ný-marxista gangi út á grafa undir hinum vestræna heimi og það sé gert með því að nota og móta tungumálið með ,,réttri“ pólitískri orðræðu og notkun ákveðina hugtaka í pólitískum tilgangi. Sagt hefur verið að ný-marxisminn hafi byrjað að þróast þegar byrjaði að halla undir fæti hjá …

Ný-marxismi er menningarleg alræðishyggja Read More »

Ákæran vegna embættisbrots Bandaríkjaforseta staðlaus

Um þessar mundir fara fram réttarhöld í öldungadeild Bandaríkjaþings vegna meins embættisafbrota Donalds Trumps í embætti Bandaríkjaforseta.  Málið hefur verið með ólíkindum og fyrir útlendinga er erfitt að skilja hvers vegna málið hefur gengið svo langt.  Ásakanir ganga á báða bóga, milli Demókrata og Repúblikanna, um málið og erfitt er að átta sig á kjarna …

Ákæran vegna embættisbrots Bandaríkjaforseta staðlaus Read More »

Mark Levin: Það eru Adam Schiff, Jerrold Nadler og aðrir „glæponar“ sem „trufla“ forsetakosningarnar

Mark Levin, gestgjafi samnefnds spjallþáttar, sagði í öðrum spjallþætti, „Hannity“, á fimmtudaginn var að Adam Schiff, formaður leyniþjónustunefndar fulltrúardeildar Bandaríkjaþings, þingmaður demókrata í Kaliforníu, væri sú opinbera persóna sem væri að blanda sér í bandarísku forsetakosningarnar, ekki Donald Trump forseti. Levin sagði gestgjafanum Sean Hannity að Adam Schiff, Jerrold Nadler, formaður dómstólanefndar fulltrúadeildar, sem er …

Mark Levin: Það eru Adam Schiff, Jerrold Nadler og aðrir „glæponar“ sem „trufla“ forsetakosningarnar Read More »

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína

Eftir meira en tveggja ára spennu hafa Bandaríkin og Kína skrifað undir samning sem miðar að því að vinda af viðskiptanúning landanna. Hart hefur verið barist við samningagerðina en óljóst er hve mikill efnahagslegur ávinningur hann verður fyrir báðar þjóðirnar. Innflutningsgjöld – í sumum tilvikum með lægra gengi – verða áfram til staðar. Sérfræðingar segja …

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína Read More »

Afganistan er Valhöll nútímans

Hinu vestrænu leiðtogar sem eru með herafla í Afganistan virðast ekki draga lærdóm af sögunni.  Fyrsta spurningin er, er stríð í gangi í Afganistan? Nei, bandalagsþjóðirnar sem berjast þarna eru ekki að berjast við hefðbundinn her heldur eru þetta hópar og einstaklingar sem grípa til vopna, í misjöfnum tilgangi. Þeir skjóta skot á útlenska herina …

Afganistan er Valhöll nútímans Read More »