Nýlega var birt frétt um hana Siggu Dögg þar sem kynferðisleg vitund barna var tekin fyrir. Sigga Dögg er kynjafræðingur […]
Oregonríki leggur niður lágmarkseinkunnir í menntaskólum
Oregonríki í Bandaríkjunum hefur lagt af kröfu um að nemendur geti sýnt fram á lágmarkskunnáttu í lestri, skrift og stærðfræði […]
Nýjar stökkbreytingar á kórónaveirunni í Suður-Afríku
Síðasta uppgötvun stökkbreytinga á kórónaveirunni var gerð í Suður-Afríku. Að veiran stökkbreytist er ekki að undra að mati bóluefnisfræðingsins Matti […]
Frjálslyndur hæstaréttardómari í Bandaríkjunum látinn
Ruth Bader Ginsburg hæstaréttardómari Bandaríkjanna lést 87 ára að aldri. Ruth Bader Ginsburg, sem hefur verið þaulsetinn og langvarandi dómari […]
Heimsfaraldur
Sigurður Bjarnason skrifar: Aldrei í seinni tíð hefur heimurinn verið eins hræddur við veikindi, eins og nú með Covid-19. Hafa […]
Ný-marxismi er menningarleg alræðishyggja
Haldið hefur verið fram að síðmóderismi í höndum ný-marxista gangi út á grafa undir hinum vestræna heimi og það sé […]
Ákæran vegna embættisbrots Bandaríkjaforseta staðlaus
Um þessar mundir fara fram réttarhöld í öldungadeild Bandaríkjaþings vegna meins embættisafbrota Donalds Trumps í embætti Bandaríkjaforseta. Málið hefur verið […]
Mark Levin: Það eru Adam Schiff, Jerrold Nadler og aðrir „glæponar“ sem „trufla“ forsetakosningarnar
Mark Levin, gestgjafi samnefnds spjallþáttar, sagði í öðrum spjallþætti, „Hannity“, á fimmtudaginn var að Adam Schiff, formaður leyniþjónustunefndar fulltrúardeildar Bandaríkjaþings, […]
Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína
Eftir meira en tveggja ára spennu hafa Bandaríkin og Kína skrifað undir samning sem miðar að því að vinda af […]
Afganistan er Valhöll nútímans
Hinu vestrænu leiðtogar sem eru með herafla í Afganistan virðast ekki draga lærdóm af sögunni. Fyrsta spurningin er, er stríð […]