Greinar

Pólitísk rétthugsun

Allir kannast við hugtakið pólitísk rétthugsun en fæstir skilja út á hvað hugmyndafræðin á bakvið hugtakið gengur út á. Reynum hér að skilgreina hugtakið og í hvaða tilgangi það er notað. Pólitísk rétthugsun er hugtak notað til að vísa til tungumáls sem virðist ætla að koma með sem minnst af móðgunum sérstaklega þegar lýst er …

Pólitísk rétthugsun Read More »

Sér grefur gröf, Biskup og hirðin hennar

Sigurlaug O. Björnsdóttir skrifar: Ég ætla að hefja þessi skrif á frásögn góðrar konu, öryrkja sem elskar sinn Guð sem samanstendur af föðurnum syninum og heilögum anda, þríeinn eins og sagt er.Nú, henni eins og stórum hluta þjóðar var krossbrugðið við skrípamynd frá biskupstofu í tilefni sunnudagaskólans, mjög svo gildishlaðna sértækum afbrygðum er vísa til kynhegðunar. …

Sér grefur gröf, Biskup og hirðin hennar Read More »

Hvað viljum við fá með nýju stjórnarskránni og hverju erum við tilbúin að fórna?

Sigurður Bjarnason skrifar Það er vitað mál að enginn í stjórnlagaráði kom að hverju einasta atrið við gerð nýju stjórnarskrárinnar. Sumir vildu bara tryggja ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslu og aðrir t.d. um stjórnsýslu landsins og skiptingu valds. Einhver hópur innan ráðsins fiktaði í trúmálum sem vert er aðeins að skoða. Í 63. grein núverandi stjórnarskrá er …

Hvað viljum við fá með nýju stjórnarskránni og hverju erum við tilbúin að fórna? Read More »

Joe Biden reynir að fela róttæka efnahagsáætlun demókrata til vinstri er hann tekur við útnefningu Demókrataflokksins – seinni hluti

Seinni hluti Miklar skattahækkanir Þótt orkufrekum iðnaði yrði sérstaklega illa úti vegna grunngerðartillögu Biden, væru milljónir annarra starfa einnig í hættu vegna annarra tillagna Bidens. Til dæmis krafðist Biden á fimmtudag að Bandaríkjaþingið „legði á 1,3 trilljón dollara skatt til ríkustu 1 prósentanna og stærstu og arðbærustu fyrirtækjanna, sem sum hver greiða alls engan skatt.“ …

Joe Biden reynir að fela róttæka efnahagsáætlun demókrata til vinstri er hann tekur við útnefningu Demókrataflokksins – seinni hluti Read More »

Joe Biden reynir að fela róttæka efnahagsáætlun demókrata til vinstri er hann tekur við útnefningu Demókrataflokksins – fyrri hluti

Fyrri hluti Fimmtudagurinn markaði sögulega stund í lífi Joe Biden. Eftir margra ára reynslu af því að hafa verið hafnað í einni forsetakosningunni á eftir annarri af kjósendum gat Biden loksins stigið á svið á flokksþingi demókrata sem tilnefndur forseti flokksins. Því miður fyrir hann og þjóðina var dimmur skuggi sem varpaði yfir það sem …

Joe Biden reynir að fela róttæka efnahagsáætlun demókrata til vinstri er hann tekur við útnefningu Demókrataflokksins – fyrri hluti Read More »

Stöðvum óstjórn

Sigurður Bjarnason skrifar: Það er  ekki  óeðlilegt að lækka skatta þegar góð ástæða er fyrir því og ástæðan er aldrei betri en þegar þjóðartekjur rjúka upp. Það má segja að þjóðarbúið hafi verið komið í gott ástand árið 2014, hvað varðar þjóðartekjur og stærð ríkissjóðs eftir hrun skellinn. Tekjur ríkis á hvern landsmann höfðu ekki …

Stöðvum óstjórn Read More »

Bandaríkin rétta úr kútnum

Sigurlaug Oddný skrifar: Í ræðu sinni í Rosegarden, fagnaði Trump forseti Bandaríkjanna með þjóð sinni er hann upplýsti að 2,5 milljón atvinnutækifæra hefðu bæst við í maí, þegar álitið var að allt að 9 milljón hefðu glatast.  Þetta er stór dagur í lífi þjóðarinnar mælti hann og útskýrði að vonin hefði verið sú að svokallað …

Bandaríkin rétta úr kútnum Read More »

3ja Sjávar Frumkvöðlarnir

Sigurður Bjarnason skrifar. Það hefur ekki farið mikið fyrir kynningu á sambandi innan Evrópusambandsins. Þessi ríki spanna svæði frá Eystrasalti til Svartahafs og Adríuhafs. Þetta eru svo kölluð 3ja Sjávar Frumkvöðlarnir (Three Seas Initiative). Samtals eru þessi lönd tólf og eru þau Austurríki, Búlgaría, Króatía, Tékkland, Eistland, Ungverjaland, Lettland, Litháen, Pólland, Rúmernía, Slóvakía og Slóvenía. …

3ja Sjávar Frumkvöðlarnir Read More »

Hverjir ráða WHO

Sigurður Bjarnason skrifar: Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO), sem er stofnun innan Sameinuðu Þjóðanna, er ekki það sem hún á að vera. WHO er ekki lengur eingöngu þjóðarbandalag, stofnunin hefur selt sálu sína til einkaaðila. Það land sem lagði mest fé til WHO árin 2018 og 2019 voru Bandaríkin með 21,45% af öllum framlögum. Bill Gates ásamt fyrirtækinu …

Hverjir ráða WHO Read More »

Heimsfaraldur

Sigurður Bjarnason skrifar: Aldrei í seinni tíð hefur heimurinn verið eins hræddur við veikindi, eins og nú með Covid-19. Hafa menn slegið upp svo svartsýnum tölum um dauðsföll sem einna helst mætti líkja við spænsku veikina. En talið er að Spænska veikin hafi smitað þriðjung heimsbyggðarinnar og tíundi hver af þeim dó. Í dag reiknast …

Heimsfaraldur Read More »