Greinar

Að kasta góðum peningum á eftir slæmum

Jens G. Jensson skrifar: Skæður faraldur gengur yfir heimsbyggðina, sem dregur fram nýjar nálganir í framferði einstakra þjóða í vernd sinna borgara og sinna hagkerfa. Þessi vernd, felst að mestu leyti í takmörkunum á ferðafrelsi og samveru, sem á sama tíma er ein megin undirstaða alheimshagkerfanna. Á síðustu áratugum hafa margar þjóðir byggt sín hagkerfi …

Að kasta góðum peningum á eftir slæmum Read More »

Ég er „ferðamaður“

Hjördís B. Ásgeirsdóttir skrifar: Ég byrja á því að fara niður og fá mér að borða af hlaðborðinu á hótelinu. Ég fæ mér sitt lítið af hverju og maðurinn minn kemur  niður í humátt á eftir  mér. Öll þessi áhöld sem allir snerta þegar valið er góðgæti á diskana, Eg hugsa ekkert út í það. Eftir morgunmatinn …

Ég er „ferðamaður“ Read More »

Fjöldi innflytjenda og “Nettófjöldi” innflytjenda

Jens G. Jensson skrifar: Þegar stjórnvöldum hefur mistekist eitthvað hrapalega við stjórn samfélags er sett í gang huliðssviðsetning. Ein dæmigerð huliðssviðsetning á sér stað í Svíþjóð um þessar mundir. Þar eru upplýsingar um fjölda innfluttra frá framandi löndum og menningarsamfélögum, dulbúið sem “nettó”innflutningur. En þessi nettóinnflutningur er innflutningur mínus útflutningur. En það sem gerist við …

Fjöldi innflytjenda og “Nettófjöldi” innflytjenda Read More »

Hagkerfið getur ekki beðið…

Jens G. Jensson skrifar: Vísir.is birtir samantekt á viðtali við Menntamálaráðherra Framsóknarflokksins Lilju Alfreðsdóttur. Lilja rekur í viðtalinu nauðsyn “Hagkerfisins” fyrir innspýtingu, sem einungis sé hægt að fjármagna með sölu eigna, Íslandsbanka. Sé það ekki gert, muni “hagkerfið” fara inn í lægð og samfélagið stefna í atvinnuleysi og samdrátt, með kjaraskerðingum almennings sem afleiðingu. Hér …

Hagkerfið getur ekki beðið… Read More »

Fámennt er góðmennt

Jens G. Jensson skrifar: Eftir tæpan áratug með aukningu landsmanna og tilstraumi erlendra farandverkamanna, er ástandi samfélags Fyrirheitna landsins farið að hraka. Ástand samfélagsins er mælt með öðrum kvarða en hagvöxtur. Fyrir utan vinnufært láglaunafólk, er sívaxandi hópur fólks, sem fellur utan við viðmið vinnumarkaðarins um eftirspurða starfsgetu. Hið frjálsa framboð af fersku vinnuafli frá …

Fámennt er góðmennt Read More »

Bankar og innviðir

Jens G. Jensson skrifar: Nú eru um 20 ár liðin frá upphafi síðustu uppstokkunar til markaðs og einkavæðingar bankakerfis Íslendinga. Að þessum 20 árum liðnum eru þeir til sem telja að við séum á byrjunarreit. En svo er ekki. Fyrir 20 árum áttum við tug viðskiptabanka, sem tóku við innistæðum og héldu úti launareikningum landsmanna. …

Bankar og innviðir Read More »

Stóriðja og sauðfjáreðli

Jens G. Jensson skrifar: Umræða dagsins er tap á störfum, störfum sem eru byggð á nýtingu náttúruauðlinda. Fyrir fimm áratuguum var fjárfest í stórvirkjun með tekjum frá stóriðju, sem bakhjarl að borga niður virkjunina. Ekki til að skapa stóriðju, hagnað, né afgerandi stöðu á  ‘Islenskum vinnumarkaði. Þá var AluSuisse, Evrópskt fyrirtæki, með góðan orðstýr sem …

Stóriðja og sauðfjáreðli Read More »

Kjaraviðræður í Fyrirheitna landinu

Jens G Jensson skrifar: Í Fyrirheitna landinu höfum við upplifað síðustu tíu ár, nýstaðin upp úr efnahagslegu hruni, að samfélagslegt verkfæri, húsnæðismarkaður, hefur snúist í höndum okkar og gegn okkur. Þegar efnahagsbati byrjaði að komast í augsýn komu nýir keppinautar inn á völlinn. Fjársterk félög byrjuðu uppkaup á íbúðarhúsnæði frá opinberum sjóðum og fjármálastofnunum og …

Kjaraviðræður í Fyrirheitna landinu Read More »