Greinar

Stöðvum óstjórn

Sigurður Bjarnason skrifar: Það er  ekki  óeðlilegt að lækka skatta þegar góð ástæða er fyrir því og ástæðan er aldrei betri en þegar þjóðartekjur rjúka upp. Það má segja að þjóðarbúið hafi verið komið í gott ástand árið 2014, hvað varðar þjóðartekjur og stærð ríkissjóðs eftir hrun skellinn. Tekjur ríkis á hvern landsmann höfðu ekki …

Stöðvum óstjórn Read More »

Bandaríkin rétta úr kútnum

Sigurlaug Oddný skrifar: Í ræðu sinni í Rosegarden, fagnaði Trump forseti Bandaríkjanna með þjóð sinni er hann upplýsti að 2,5 milljón atvinnutækifæra hefðu bæst við í maí, þegar álitið var að allt að 9 milljón hefðu glatast.  Þetta er stór dagur í lífi þjóðarinnar mælti hann og útskýrði að vonin hefði verið sú að svokallað …

Bandaríkin rétta úr kútnum Read More »

3ja Sjávar Frumkvöðlarnir

Sigurður Bjarnason skrifar. Það hefur ekki farið mikið fyrir kynningu á sambandi innan Evrópusambandsins. Þessi ríki spanna svæði frá Eystrasalti til Svartahafs og Adríuhafs. Þetta eru svo kölluð 3ja Sjávar Frumkvöðlarnir (Three Seas Initiative). Samtals eru þessi lönd tólf og eru þau Austurríki, Búlgaría, Króatía, Tékkland, Eistland, Ungverjaland, Lettland, Litháen, Pólland, Rúmernía, Slóvakía og Slóvenía. …

3ja Sjávar Frumkvöðlarnir Read More »

Hverjir ráða WHO

Sigurður Bjarnason skrifar: Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO), sem er stofnun innan Sameinuðu Þjóðanna, er ekki það sem hún á að vera. WHO er ekki lengur eingöngu þjóðarbandalag, stofnunin hefur selt sálu sína til einkaaðila. Það land sem lagði mest fé til WHO árin 2018 og 2019 voru Bandaríkin með 21,45% af öllum framlögum. Bill Gates ásamt fyrirtækinu …

Hverjir ráða WHO Read More »

Heimsfaraldur

Sigurður Bjarnason skrifar: Aldrei í seinni tíð hefur heimurinn verið eins hræddur við veikindi, eins og nú með Covid-19. Hafa menn slegið upp svo svartsýnum tölum um dauðsföll sem einna helst mætti líkja við spænsku veikina. En talið er að Spænska veikin hafi smitað þriðjung heimsbyggðarinnar og tíundi hver af þeim dó. Í dag reiknast …

Heimsfaraldur Read More »

Fréttatilkynning: Opnun Ice + Fries, Hafnartorgi, Reykjavík

Framúrstefnulegasti veitingastaður í heiminum er að fara opna um miðjan mars 2020, staður sem á sér enga hliðstæðu í heiminum. GlacierFire er  íslenskt drykkjarvörufyrirtæki með fjölbreyttar lúxus drykkjarvörur, sjá vefsíðu: www.glacierfire.is. Meðal drykkjuvara má nefna vatn með margvíslegum bragðtegundum, tvær vodka tegundir (vodka red og vodka gold), gin, bjór tegundirnar Ale og IPA, límonaði í …

Fréttatilkynning: Opnun Ice + Fries, Hafnartorgi, Reykjavík Read More »

Líf og dauði, pólitískur hráskinnaleikur…

Sigurlaug Björnsdóttir skrifar: Hneykslanlegt samspil milli Kína og World health organation og fáránlegt viðhorf líberista/sósíalista í heiminum um coronavírus, kínavírus eða það sem má kalla víruskvikindið sem er að valda þjáningu, dauða og hruni efnahagslífs.  Mainstreem media hefur tekið fullan þátt í þeim darraðadansi enda í sama setti. En einhverjir þrýstu á fréttamiðlana og þeim …

Líf og dauði, pólitískur hráskinnaleikur… Read More »

Að kasta góðum peningum á eftir slæmum

Jens G. Jensson skrifar: Skæður faraldur gengur yfir heimsbyggðina, sem dregur fram nýjar nálganir í framferði einstakra þjóða í vernd sinna borgara og sinna hagkerfa. Þessi vernd, felst að mestu leyti í takmörkunum á ferðafrelsi og samveru, sem á sama tíma er ein megin undirstaða alheimshagkerfanna. Á síðustu áratugum hafa margar þjóðir byggt sín hagkerfi …

Að kasta góðum peningum á eftir slæmum Read More »

Ég er „ferðamaður“

Hjördís B. Ásgeirsdóttir skrifar: Ég byrja á því að fara niður og fá mér að borða af hlaðborðinu á hótelinu. Ég fæ mér sitt lítið af hverju og maðurinn minn kemur  niður í humátt á eftir  mér. Öll þessi áhöld sem allir snerta þegar valið er góðgæti á diskana, Eg hugsa ekkert út í það. Eftir morgunmatinn …

Ég er „ferðamaður“ Read More »