Nýja-Sjáland hefur lýst yfir neyðarástandi eftir að 1.000 millimetra rigningu á suðurhluta eyjunnar á 60 klukkustundum, sem leiddi til skriðufalla […]
Seinkanir á Kastrupflugvelli í Kaupmannahöfn
Mikil örtröð hefur verið á flugvellinum í Kaupmannahöfn vegna verkfallsaðgerða öryggisvarða. Fáir hafa komist í gegnum öryggisleit þar vegna verkfallanna. […]
Landamæragirðing Donalds Trumps rís
Verðið á landamæramúr Donalds Trumps forseta hefur náð 11 milljarða dala markinu – eða tæpar 20 milljónir dala á mílu […]
Handtóku mann vegna grunsamlegrar hegðunar þar sem réttað er yfir grunuðum hryðjuverkamönnum
Danska lögreglan handtók í dag mann vegna grunsamlegrar hegðunar fyrir utan dómshús í Roskilde. Þar er nú réttað yfir þremur […]
Belgi smitaðist í sænskri flugvél af kórónaveirunni
Staðfest hefur verið að belgískur ríkisborgari hafi smitast af kórónaveirunni. Þetta kemur fram hjá heilbrigðisráðuneyti Belgíu samkvæmt nokkrum fjölmiðlum. Sá […]
Viðurkenna ófullnægjandi viðbrögð við veirufaraldri
Valdaelítan í Kína viðurkennir ófullnægjandi viðbrögð og aðra erfiðleika í baráttunni gegn kórnónavíeirunni sem geisar í landinu, sem hefur drepið meira […]
Segjast ekki ætla að sætta sig við að Íran og Sádí-Arabía geri Danmörku að vígvelli
Utanríkisráðherra Danmerkur segir að Danir muni ekki sætta sig við það að staðgengilsstríð eigi sér stað á danskri grund. Tilefnið […]
Þrír Íranir handteknir í Danmörku grunaðir um njósnir
Þrír Íranir handteknir í Danmörku grunaðir um njósnir Danska leyniþjónustan segist gruna að íranska leyniþjónustan hafi ætlað að skipuleggja tilræði […]
Var nýlega sleppt úr fangelsi
Maðurinn sem framdi hryðjuverkaárás í kvöld í London var nýlega sleppt úr fangelsi eftir að hafa afplánað helming fangelsisdóms fyrir […]
Hnífamaður skotin til bana í London
Hryðjuverkamaður var skotin til bana í London fyrir stundu og segir lögreglan að málið sé rannsakað sem hryðjuverk. Maðurinn var […]