Hnífamaður skotin til bana í London

Hryðjuverkamaður var skotin til bana í London fyrir stundu og segir lögreglan að málið sé rannsakað sem hryðjuverk.

Maðurinn var skotinn til bana eftir að hafa stungið fólk á förnum vegi með hníf. Í tilkynning lögreglunnar segir að minnst tveir séu alvarlega slasaðir. Atvkikið átti sér stað í verslunarmiðstöð í Streatham og nærliggjandi stöðum.

Lögreglan hefur sent fjölmennt lið á staðinn og eru nokkrir meðhöndlaðir á staðnum með smávægilega áverka. 

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Forsetaefni boðar nýmæli

Guðmundur Franklín Jónsson, sem nú er í framboði til forsetaembættis Íslands, hefur heitið því að leggja fram lagafrumvarp um lækkun launa forsetans um helming. Frumvarpið,

Lesa meira »