Bresk yfirvöld þurfa ekki lengur að flagga á afmælisdegi Andrew prins, segir í frétt The Guardian. Yfirvöld telja það óviðeigandi […]
WHO óttast skort á andlitsgrímum og hlífðarfötum heilbrigðisstarfsfólks
Lönd sem ekki þurfa eins nauðsynlega á andlitisgrímum og hlífaðrfötum að halda vegna baráttunnar við kórónaveiruna eru að kaupa upp […]
Franskur táningur fær lögregluvernd eftir að hafa gagnrýnt íslam á Instagram
„Ég hata trúarbrögð, í kóraninum er bara boðað hatur. Íslam er skítt, það er það sem mér finnst.“ Þessi orð […]
Meðlimir bandaríska geimflotans ekki kallaðir ,,geimmenn“
Meðlimir hins nýstofnaða geimliðs hafa enn ekki titil, að sögn embættismanna á miðvikudag, en sögðu einnig að þeim verði ekki […]
Svíar í Bretlandi verða að leita nýrra dvalarleyfa vegna Brexit
Ein þeirra sem sóttu um og fengu dvalarleyfi er hin sænska Sofia Svensson, 26 ára, sem býr og starfar í […]
Nú verða Bretar sjálfir að ákveða hvaða ESB-reglur þeir ættu að hunsa
Að frumkvæði Sajiid Javid, fjármálaráðherra Bretlands, ætti að leyfa borgurum að koma með ábendingar um óþarfa reglur og skriffinnsku ESB […]
Fjármálaráðherra Skotlands segir af sér eftir sms sendingu til 16 ára drengs
Fjármálaráðherra Skotlands hefur sagt af sér eftir að upp hefur komist um 270 skilaboð frá honum með sms til 16 […]
Vill að kosið verði aftur því úrslitin eru henni ekki að skapi
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að kosning frjálslynds leiðtoga í austurhluta Þýskalands með aðstoð frá hægri- hinum hægri borgaralega AfD-flokki […]
Nýfætt barn greint með veiruna
Barn hefur verið greint, 30 klukkustundum eftir fæðingu, með kórónaveiruna í Kína. Þetta er í fyrsta skipti sem vitað er […]
Donald Trump sýknaður
Forseti Bandaríkjanna stóð af sér aðför demókrata á Bandaríkjaþingi. Var forsetinn ákærður í tveimur liðum og var hann sýknaður af […]