Breskir læknar hafa notað vélar sem ætlaðar eru fólki með svefnlömun og fólki sem hrýtur í svefni í staðin fyrir […]
Leiðtogar stórvelda varpa sök á kínversk stjórnvöld vegna COVID-19 faraldurs
Þýskaland hefur hreyft við stjórnvöld í Kína eftir að hafa gengið til liðs við Bretland, Frakkland og Bandaríkin í sjaldgæfri […]
Fréttaskýring: Framkvæmdum við uppsetningu landamæragirðingar á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkós haldið áfram
Suður landamæri Bandaríkjanna við Mexíkó liggja næstum 3218 km yfir fjölbreytt landslag, með fjölbreyttum íbúaþéttleika og yfir ósamfelldum hlutum af […]
Fréttaskýring: Tímalína hugsanlegrar yfirhylmingu stjórnvalda í Kína á upphafi kórónuveirufaraldursins
Það er vaxandi trú að hin nýja kórónuveira eigi uppruna sinn að rekja til rannsóknarstofu í Wuhan, Kína – ekki […]
Forsætisráðherra Ástralíu segir að það sé „óskiljanlegt“ að WHO styðji endurupptöku blautmarkaða
Forsætisráðherra Ástralíu skaut á Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina á þriðjudag vegna afstöðu sinni gagnvart svokölluðu blautummörkuðum og kallar það „óhugsandi“ að alþjóðastofnunin styðji […]
Taívan birtir tölvupóst til WHO frá því í desember – þar kemur fram viðvörun vegna kórónuveirunnar sem var hunsuð
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin – WHO – er undir mikilli gagnrýni eftir að Taívan birti efni úr tölvupósti frá desember þar sem spurt […]
Hjúkrunarstarfsmaður simtaður eftir að hafa notað „falsaða“ andlitsgrímu
Líklet er að hjúkrunarstarfsmaður á háskólasjúkrahúsi í Norður-Noregi hafi smitast eftir að hafa notað andlistgrímu sem ekki er nothæf gegn […]
Kórónuveirugreiningartæki sem greinir smit á 5 mínútum tilbúið til notkunar
Hinn 27. mars veitti bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitið – FDA – neyðarleyfi til handa tæknifyrirtækinu Abbott Laboratories fyrir greiningartæki sem […]
Bóluefni gegn kórónuveirunni gæti verið tilbúið í september
Bóluefni gegn kórónuveirunni gæti verið tilbúið strax í september, segir breski vísindamaðurinn, Sarah Gillbert, sem stýrir rannsóknarteymi þar í landi. […]
Suður-Kínahaf: Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna gagnrýnir Kína fyrir árekstur- Víetnömskum fiskibáti sökkt
Á mánudag gagnrýndi bandaríska utanríkisráðuneytið Kína eftir að fregnir bárust af því að víetnömsku fiskiskipi hefði verið sökkt nálægt umdeildu […]