Bjarni brýtur reglur sem hann sjálfur lagði blessun yfir

Fullyrt er í fjölmiðlum að Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra hafi verið í fjölmennu samkvæmi sem samkvæmt sóttvarnareglum sem ríkisstjórnin hefur lagt blessun sína yfir eru ekki leyfileg.

Samkvæmt lögreglunni voru um 50 aðrir gestir í samkvæminu og var brugðist illa við afskiptum lögreglu og lögreglumenn kallaðir „nasistar“ fyrir afskiptin af sjálfstæðispartýinu.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR