ESB kaupir 100 milljónir skammta til viðbótar af samþykktu bóluefni gegn kórónaveirunni frá Pfizer og BioNTech. Það skrifar forseti framkvæmdastjórnarinnar […]
Smitstuðullinn hækkar í 1,2 og fjöldi á legudeild heldur áfram að aukast: Heilbrigðisráðherra kallar ástandið „mjög alvarlegt“.
Smitstuðullinn eru komin í 1,2 í Danmörku og ástandið er „mjög alvarlegt. Heilbrigðisráðherrann leggur áherslu á að ástandið er orðið […]
Norskir grínarar óttast rétttrúnaðinn og endalok grínsins
Pólitísk rétthugsun dagsins í dag hefur gengið svo langt að hún drepur húmor. Og fljótlega verður okkur öllum kastað í […]
Stal tveimur tonnum af flugeldum: Þjófavörn var í sendingunni
Það er víðar en á Íslandi sem þjófar ásælast flugelda en fréttir bárust í vikunni af þjófnaði á flugeldum í […]
Neitar að hafa verið í partýi: Spyrill í Kastljósinu reyndi að veiða Bjarna í gildru
Bjarni Benediktsson var í Kastljósinu í kvöld. Spyrill var Einar Þorsteinsson. Í viðtalinu neitaði Bjarni að hafa verið í partýi. […]
Suður-Afríka kynnir útgöngubann og grímuskyldu
Suður-Afríka varð fyrsta Afríkuríkið með yfir eina milljón smitatilfella í kórónafaraldrinum. Einkarekin og opinber sjúkrahús eru nálægt því að sligast, […]
Undarleg og hvimleið vinnubrögð sorphirðu í Kópavogi
Íbúar í vesturbæ Kópavogs eru margir hverjir hissa á vinnubrögðum starfsmanna Íslenska Gámafélagsins sem annast sorphirðu í vesturbæ Kópavogs. Þegar […]
Bóluefnið komið til Íslands: „Það næsta sem tekur við er að fá eins mikið af bóluefni og hægt er“
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði í tilefni þess að bóluefnið er komið til Íslands að það næsta sem tæki við væri […]
Bóluefnið komið til Íslands: Ráðherra með fiðrildi í maganum
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sagðist ekki hafa nafn og kennitölu þess sem fyrstur fær sprautu með bóluefninu gegn kórónaveirunni þegar hún […]
Garðyrkjubændum falið að hvetja almenning til heimilisgarðyrkju
Sambandi garðyrkjubænda hefur verið falið í samningi við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að hvetja almenning til heimilisgarðyrkju í verkefninu Gróður í […]