Ísrael hefur hafið bólusetningu Palestínumanna á Vesturbakkanum sem starfa í Ísrael. Palestínumönnum sem starfa í byggðum gyðinga á Vesturbakkanum er […]
Júróvision:Hafa ekki sungið á dönsku í 24 ár en gera það nú
Fyr & Flamme sem vann nýlega danska Melody Grand Prix forkeppnina fyrir Eurovision með laginu „Practice us on each other“ […]
Nigel Farage dregur sig í hlé
Nigel Farage hættir sem leiðtogi Umbótaflokksins í Bretlandi, áður þekktur sem Brexit flokkurinn. Í hans stað kemur Richard Tice sem […]
Noregur: Óléttar látnar taka fóstureyðingapillu án ástæðu?
Lítil stelpa klædd í fjólubláan kjól liggur á gólfinu og spjallar ánægð. Sjö mánaða Sofie Svendsen Adams er full af […]
Lögreglan óskar eftir nærveru þjóðvarðliða við þinghúsið
Frá því að ráðist var inn á Bandaríkjaþing 6. janúar hafa hermenn frá þjóðvarðliðinu verið að hjálpa til við að […]
Nýtt varðskip verður keypt: Fær nafnið Freyja
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu dómsmálaráðherra um kaup á nýju varðskipi. Þetta var tilkynnt eftir ríkisstjórnarfund í dag. Skipið mun koma […]
Frans páfi í Írak þrátt fyrir veiru- og öryggisáhættu
Frans páfi flýgur til Íraks í fyrstu heimsókn páfa til landsins og hans fyrstu alþjóðlegu ferð frá upphafi heimsfaraldurs. Þessari […]
Kýpur opnar á alla bólusetta breska ferðamenn frá maí
Kýpur hefur sagt að það muni opna landamæri sín fyrir bólusettum Bretum frá byrjun maí – en ferðatakmarkanir bresku ríkisstjórnarinnar […]
Gleymdi að slökkva á hljóðnemanum eftir fjarkennslu fyrir læknanema
Eftir fjarkennslu fór prófessor við læknaháskólann í Gdansk í Póllandi í einkasamtal við tvo samstarfsmenn. Það sem hann gleymdi var […]
Svíþjóð:Afgani neitar aðild að hryðjuverki
22 ára afganskur maður, sem grunaður er um að hafa ráðist á og slasað sjö af handahófi með stungu- eða […]