Day: March 6, 2020

Öllum Hrafnistuheimilum lokað frá og með miðnætti í kvöld 6. mars

Neyðarstjórn Hrafnistu sendi frá sér tilkynningu í kvöld vegna kórónaveirunnar. Áríðandi tilkynning til íbúa, ættingja og starfsfólks Hrafnistuheimilanna vegna sýkingar af völdum Kórónaveirunnar (COVID-19) á Íslandi  Neyðarstjórn Hrafnistu hefur tekið þá ákvörðun að loka öllum Hrafnistuheimilunum fyrir heimsóknum ættingja og annarra gesta frá og með 7. mars 2020 þar til annað verður formlega tilkynnt. Er …

Öllum Hrafnistuheimilum lokað frá og með miðnætti í kvöld 6. mars Read More »

Framhaldslíf

Samningaviðræður á milli Breta og Bandríkjamanna um fríverslunarsamning hefjast á mánudaginn kemur. Það er von þeirra að skrifa undir samning í nóvember, einum mánuði áður en Bretar yfirgefa ESB formlega. En hvað varðar ESB, þá er staðan ekki neitt endilega flókin, en hún er erfið og getur haft gríðalegar afleiðingar. Eitt af því sem Þjóðverjar …

Framhaldslíf Read More »

Fjöldi innflytjenda og “Nettófjöldi” innflytjenda

Jens G. Jensson skrifar: Þegar stjórnvöldum hefur mistekist eitthvað hrapalega við stjórn samfélags er sett í gang huliðssviðsetning. Ein dæmigerð huliðssviðsetning á sér stað í Svíþjóð um þessar mundir. Þar eru upplýsingar um fjölda innfluttra frá framandi löndum og menningarsamfélögum, dulbúið sem “nettó”innflutningur. En þessi nettóinnflutningur er innflutningur mínus útflutningur. En það sem gerist við …

Fjöldi innflytjenda og “Nettófjöldi” innflytjenda Read More »

„Ef ekkert verður að gert þá breiðist þetta út,“ segir landlæknir: Full seint í rassinn gripið?

Á blaðamannafundi í dag (og er ný lokið) sem boðað var til af hálfu landlæknis, sóttvarnalæknis og Víðis Reynissonar,fulltrúa almannavarna, kom fram að það væri skoðun hópsins að ef ekki verði farið í harðari aðgerðir „þá muni veiran bara breiðast út.“ Lýst hefur verið yfir neyðarstigi hér á landi vegna veirunnar. Mörgum landsmönnum kemur þetta …

„Ef ekkert verður að gert þá breiðist þetta út,“ segir landlæknir: Full seint í rassinn gripið? Read More »

Noregur: Ætlar að DNA prófa innflytjendur

Ríkisstjórnin mun fyrirskipa einstaklingum í málum um innflytjendamál að taka DNA-próf ​​ef nauðsynlegt er að sanna fjölskyldusamband eða afhjúpa fölsk skjöl.Dómsmálaráðuneytið leggur til við þingið að breyta lögum um útlendingastofnun, svo að útlendingastofnunin geti skipað tilteknum útlendingum og tilvísunaraðilum að standast DNA-próf.  – Margir sækja um fjölskyldusameiningu. DNA próf mun eiga við í tilvikum þar …

Noregur: Ætlar að DNA prófa innflytjendur Read More »

Meiriháttar áfanga náð er vísindamenn beita CRISPR genabreytingu í líkama sjúklings í fyrsta skipti

Vísindamenn hafa notað umdeilda CRISPR genabreytingartækni á DNA í lifandi vefjum líkama manns í fyrsta skipti, í tímamótaaðgerð sem gæti breytt umsvifum læknisfræðinnar. Fyrsta meðferðin fólst í því að sprauta genabreytingaefni í auga sjúklinga í von um að endurheimta glataða sjón þeirra vegna sjaldgæfs erfðasjúkdóms. Búist er búist við bráðabirgðaniðurstöðum innan nokkurra vikna en ítarlegra …

Meiriháttar áfanga náð er vísindamenn beita CRISPR genabreytingu í líkama sjúklings í fyrsta skipti Read More »

Búið að fylla upp í Brexit gatið – hugmyndalega séð

Macron er búinn að vera að berjast fyrir því að miðstjórn ESB skeri ekki niður í landbúnaði hjá honum, sökum þess hve samningar hans við Kínverja komu ílla niður á frönskum vínframleiðendum vegna refsitolla sem Trump beitir á þá. Hann virðist vera að vinna þetta stríð. Charles Michel, fyrir hönd miðstjórnarinnar, hefur ákveðið að Austurríki, …

Búið að fylla upp í Brexit gatið – hugmyndalega séð Read More »

Visir.is í stríði við Donald Trump?

Samúel Karl Ólason fréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni hefur skrifað reglulega um stjórnmál í Bandaríkjunum og farið háðulegum orðum um Bandaríkjaforseta, Donald Trump. Skrifin einkennast af neikvæðum viðhorfum til Trumps og verk hans dregin niður.  Sjá má þetta sérstaklega í Úkraníumálinu og tengingu feðgana Joe og Hunter Biden við umdeilt spillingarmál þar og …

Visir.is í stríði við Donald Trump? Read More »

Danir halda júróvision án áhorfenda á morgun

Lokakeppni júróvision í Danmörku verður haldin á morgun án áhorfenda eftir því sem danska ríkisútvarpið greinir frá. Ástæðan ætti ekki að koma neinum á óvart: kórónaveiran. Útlit er því fyrir að þeir 10.000 danir sem keypt höfðu miða á viðburðinn þrufi nú að sitja  heima í stofu og horfa á stóru stundina í sjónvarpinu. Þessi ákvörðun …

Danir halda júróvision án áhorfenda á morgun Read More »