Day: February 20, 2020

Fámennt er góðmennt

Jens G. Jensson skrifar: Eftir tæpan áratug með aukningu landsmanna og tilstraumi erlendra farandverkamanna, er ástandi samfélags Fyrirheitna landsins farið að hraka. Ástand samfélagsins er mælt með öðrum kvarða en hagvöxtur. Fyrir utan vinnufært láglaunafólk, er sívaxandi hópur fólks, sem fellur utan við viðmið vinnumarkaðarins um eftirspurða starfsgetu. Hið frjálsa framboð af fersku vinnuafli frá …

Fámennt er góðmennt Read More »

Skammdegiskosningar

Alþingiskosningar fóru fram 2.-3. desember 1979, í fyrsta sinn um hávetur í svartasta skammdeginu. Þátttaka varð um 89,3%. Úrslit urðu þau, að Framsóknarflokkur vann mestan sigur, hlaut 17 þingmenn, bætti við sig 5, Sjálfstæðisflokkur hlaut 21 þingmann, bætti við sig 1. Alþýðubandalag (Nú Samfylking árið 2020) hlaut 11 þingmenn, tapaði 3, og Alþýðuflokkur (einnig nú …

Skammdegiskosningar Read More »

Katrín útilokaði ekki að sett verði lög á verkfall láglaunakvenna: Staðfesti vilja sinn til að selja Íslandsbanka

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra útlokaði ekki í Kastljósi RÚV að sett yrðu lög á verkfall leikskólakennara. Spurningu stjórnanda þáttarins um hvort kæmi til greina að skipta sér af þessari kjaradeilu (setja lög á verkfallið) svaraði forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna á þessa leið:  „Ja, ef þú ert að vísa í lagasetningu þá tel ég það algjörlega …

Katrín útilokaði ekki að sett verði lög á verkfall láglaunakvenna: Staðfesti vilja sinn til að selja Íslandsbanka Read More »

„Sprotin“ gefur út grænlensk-færeyska orðabók í vikunni

Föstudaginn 21. febrúar næstkomandi bætir færeyska útgáfufyrirtækið Sprotin við nýrri orðabók í safn þeirra af ókeypis netorðabók. Nýja orðabókin, grænlensk-færeysk orðabók, verður kynnt almenningi á föstudag í Grænlenska húsinu í Þórshöfn. Elin Neshamar, sem hafði umsjón með því að setja nýju orðabókina saman, verður kynnir. Á viðburðinum verða einnig flutt erindi af Jenis av Rana, …

„Sprotin“ gefur út grænlensk-færeyska orðabók í vikunni Read More »

Ekki sáttur við forgang transdrengs á BUGL

Jón Magnússon furðar sig, í stöðufærslu á fésbókinni, á að ólöglegir innflytjendur skuli hafa forgang fram yfir Íslendinga á Barna- og unglingageðdeildina. Þar vísar Jón í mál íranska transdrengsins. Í færslunni segir Jón: „Ég velti því fyrir mér af hverju Júlla Jóns þarf að bíða í 6 mánuði eftir að koma syni sínum í meðferð …

Ekki sáttur við forgang transdrengs á BUGL Read More »

Burger King auglýsir rotnandi hamborgara

Hamborgarakeðjan Burger King hefur hafið auglýsingaherferð sem byggir á að sýna hamborgara rotna. Með þessu vonast keðjan til að sala á hamborgurum aukist á sölustöðum hennar. Hugmyndin er að sýna viðskiptavinum Burger King að hamborgarar þeirra séu ekki fullir af rotvarnarefnum og séu þar af leiðandi heilsusamlegir. 

Þrjú ný kórónaveiru tilfelli í Íran

Kórnónaveiran heldur áfram að breiðast út þrátt fyrir bjartsýnar yfirlýsingar kínverskra yfirvalda um að hafa náð tökum á útbreiðslunni og að veiran sé í rénum.  Nú hafa heilbrigðisyfirvöld í Íran staðfest þrjú ný smit þar í landi af veirunni covid-19. Áður hafði verið staðfest að tvær manneskjur væru smitaðar af veirunni.  Í Suður-Kóreu sögðu fjölmiðlar …

Þrjú ný kórónaveiru tilfelli í Íran Read More »

Aðgerðir Trumps í forsetaembættinu – hverju hefur verið áorkað? – Reglugerðarfarganið

Donald Trump hef lagt mikla vinnu í síðan hann tók við embætti Bandaríkjaforseta, að fækka reglugerðum, í því skyni að örva nýsköpun og ná fram sparnaði. Þetta var eitt af helstu kosningaloforðum hans. En hvernig hefur gengið, nú þegar liðin eru þrjú ár síðan hann tók við forsetaembætti? Eitt af kosningaloforðum hans var að fækka …

Aðgerðir Trumps í forsetaembættinu – hverju hefur verið áorkað? – Reglugerðarfarganið Read More »

Boðað til stórráðstefnu af smáum félögum í Ráðhúsinu

Blásið er til metnaðarfullrar ráðstefnu í Ráðhúsinu þann 23. febrúar, sem er sunnudagur. Ráðstefnan ber yfirskriftina „Það sem sameinar okkur á leið til betra samfélags fyrir alla.“ Að ráðstefnunni standa 29 félög og grasrótarsamtök.  Í tilkynningu á fébókinni segir að öllum þátttakendum verði gefinn kostur á að tjá hugmyndir sínar og tillögur um yfirskrift málþingsins á …

Boðað til stórráðstefnu af smáum félögum í Ráðhúsinu Read More »

Við erum á leiðinni inn í aðra kreppu spáir Guðmundur Franklín: Sjáðu myndbandið

Guðmundur Franklín viðskiptafræðingur og stjórnmálafræðingur segir í pistli sem hann heldur úti á youtube að það sé einungis spurning um hvenær næsta kreppa skelli á með fullum þunga. Hún sé nú þegar byrjuð og sé framhald af síðustu kreppu sem í raun tók aldrei enda. Nú sé ógnin ennþá stærri, komi frá Kína, og leggst …

Við erum á leiðinni inn í aðra kreppu spáir Guðmundur Franklín: Sjáðu myndbandið Read More »