Day: February 19, 2020

Allt sem þarf að segja um hvað Ísland hefur grætt á sambandi sínu við ESB?

Hvað hefur Ísland grætt á sambandi sínu við ESB í gegnum EES samninginn? Miklar umræður urðu um það á sínum tíma og tugir þúsunda Íslendinga skrifuðu undir bænaskjal til Vigdísar Finnbogadóttur sem þá var forseti um að EES samningurinn yrði settur í þjóðaratkvæði. Því miður þorði hún ekki að standa með þjóðinni á þeim tímamótum …

Allt sem þarf að segja um hvað Ísland hefur grætt á sambandi sínu við ESB? Read More »

Dagur B. Eggertsson: Ungt fólk flykkist í leikskólanna til að safna sér fyrir heimsreisu og kjör í leikskólum hafa verið bætt með sundkorti og strætómiðum

Dagur B. Eggertsson segir að hann hafi frá fyrsta degi bætt kjör þeirra lægst launuðu hjá borginni. Þetta sagði hann í athyglisverðu viðtali í Kastljósi í kvöld. Ekki er að efa að viðtalið á eftir að vekja mikla umræðu í þjóðfélaginu. En Dagur efast um að það hafi verið nógu vel kynnt hvað hann og …

Dagur B. Eggertsson: Ungt fólk flykkist í leikskólanna til að safna sér fyrir heimsreisu og kjör í leikskólum hafa verið bætt með sundkorti og strætómiðum Read More »

Orð forstjóra útlendingastofnunnar rennir stoðum undir efasemdir um að drengurinn sé trans: Er verið að beita almenning og stjórnvöld blekkingum?

Efasemdir hafa risið um að rétt sé farið með að drengurinn Maní , sem er hér ásamt foreldrum sínum í hælisleit, sé í raun trans eins og samtökin NO BORDERS halda fram og lögfræðingur fjölskyldunnar Claudie Ashonine Wilson heldur einnig fram. Eins og áður hefur komið fram eru uppi vísbendingar um að fjölskyldunni hafi verið …

Orð forstjóra útlendingastofnunnar rennir stoðum undir efasemdir um að drengurinn sé trans: Er verið að beita almenning og stjórnvöld blekkingum? Read More »

Leggja til að umsækjendur um ríkisborgararétt þurfi ekki sakavottorð: Helgi Hrafn var ekki á fundinum en skrifar samt undir álitið

Nú liggur fyrir frumvarp um breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt. Í umfjöllun Allsherjar- og menntamálanefndar er lagt til að víkja megi frá kröfunni um að fólk sanni á sér deili meðal annars með því að sýna fram á hreint sakavottorð.  Í umfjöllun nefndarinnar er því m.a. haldið fram að áður nefnd breyting sé nauðsynleg …

Leggja til að umsækjendur um ríkisborgararétt þurfi ekki sakavottorð: Helgi Hrafn var ekki á fundinum en skrifar samt undir álitið Read More »

Sænsk heimili auka verulega notkun sólarsella: En er það gott fyrir loftslagið?

Í fyrra jókst eini hluti Svía um tæp 70 prósent. Sá hagvöxtur virðist ætla að halda áfram á þessu ári. Orkustofnunin spáir því að sólarsellurnar geti orðið 20 sinnum meiri en núverandi framleiðsla. En það er ekki víst að það sé gott fyrir loftslagið. Vegna þess að verð á sólarsellum hefur lækkað mikið og þökk …

Sænsk heimili auka verulega notkun sólarsella: En er það gott fyrir loftslagið? Read More »

Hugsanlega nýjar upplýsingar í Olof Palme málinu: „Nær lausn á morðinu“

Sænski aðalsaksóknarinn boðar byltingu í málinu um morðið á Olof Palme Fyrir 34 árum var Olof Palme forsætisráðherra Svíþjóðar skotinn og drepinn þegar hann var á leið heim eftir bíóferð með konu sinni. Í dag er morðið óleyst þrátt fyrir að rannsóknin hafi staðið allt síðan sænski forsætisráðherrann var myrtur. Krister Petersson, yfirsaksóknari, vonast nú …

Hugsanlega nýjar upplýsingar í Olof Palme málinu: „Nær lausn á morðinu“ Read More »

Tvískilningur í íslenskri fjölmiðlun

Það er eins og fjölmiðlar, sumir hverjir, taka ástfóstur við ákveðin málefni og setji þau í forgang.  Oft eru þetta mál sem varða einstaklinga en ekki heildarhagsmuni.  Það er ákveðið jafnvægi að birta fréttir sem varða almannahagsmuni eða einstaklinga og hvort fréttaefni’ eigi að vera í forgrunni.  Með öðrum orðum, það á sér ákveðið val …

Tvískilningur í íslenskri fjölmiðlun Read More »