Day: November 28, 2019

Segir marga Íslendinga í vandræðum vegna FAT: Erum líka komin á bannlista í Bandaríkjunum

Viðbrögð íslenskra stjórnvalda vegna athugasemda erlendra stofnana (FAT) um að Ísland þurfi að standa sig betur gegn peningaþvætti hafa vakið furðu margra. Þrátt fyrir ítrekaðar athugasemdir virðist sem ríkisstjórnin hafi sýnt því lítinn áhuga að bæta þar úr. Niðurstaðan er að Ísland er komið á lista yfir varasöm ríki þegar kemur að peninga þvætti glæpahópa. …

Segir marga Íslendinga í vandræðum vegna FAT: Erum líka komin á bannlista í Bandaríkjunum Read More »

Húðuð fræ geta gert landbúnað mögulegan í lítið frjósömum jarðvegi

Að veita fræi hlífðarhúðun sem einnig skilar nauðsynlegum næringarefnum til spírandi plöntunnar gæti gert það mögulegt að rækta plöntur í annars ófrjósömum jarðvegi, samkvæmt nýjum rannsóknum MIT (Massachusetts Institute of Technology).  Hópur verkfræðinga hefur húðað fræ með silki sem hefur verið meðhöndlað með eins konar bakteríum sem framleiða náttúrulega köfnunarefnisáburð til að hjálpa spírandi plöntum að …

Húðuð fræ geta gert landbúnað mögulegan í lítið frjósömum jarðvegi Read More »

Er stóri bróðir að fylgjast með þér?

Facebook eða öðru nafni Fésbók er um þessar mundir undir smásjá stjórnvalda bæði vestanhafs og austan. Bæði í Bandaríkjunum og Evrópu eru vaxandi áhyggjur af valdi fyrirtækisins og vitneskju þess um daglegt líf og einkamál almennings. Sumstaðar hafa stjórnvöld bannað notkun Facebook, eins og á eyjunni Papúa Nýju-Gíneu eða með áform um að leggja skatta …

Er stóri bróðir að fylgjast með þér? Read More »

Vilja upplýsingakerfi um peningaþvætti

Danskir bankar leggja það til við stjórnvöld að þeim verði veitt heimild með lögum til að stofna sameiginlegan upplýsingabanka um peningaþvætti. Fái banki grun um að einstaklingur eða félög stundi peningaþvætti eigi banki umfram allt að fá að deila þeim upplýsingum með öðrum bönkum segja forsvarsmenn dönsku bankanna. Þeir segjast líka vera tilbúnir til að …

Vilja upplýsingakerfi um peningaþvætti Read More »

Góðar fréttir fyrir Play?

Norska flugfélagið Norwegian ætlar að fækka ferðum frá Kaupmannahöfn til Bandaríkjanna og Tælands. Þetta mun líklega gera það að verkum að flugmiðar til þessara landa hækka í verði vegna minni samkeppni.  Sérfræðingur sem danska ríkisútvarpið ræddi við sagðist efast um að önnur flugfélög komi til með að fylla í skarðið. Ekki er þó við að …

Góðar fréttir fyrir Play? Read More »