Sýnatöku pinnar búnir hjá Kára og Erfðagreiningu

Ekki verður hægt að taka sýni hjá Erfðagreiningu það sem eftir er vikunnar vegna skorts á sýnatöku pinnum samkvæmt tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér í kvöld.

Einstaklingur sem átti pantaðan tíma í sýnatöku á föstudag fékk tilkynningu um að tíma hans væri frestað vegna skorts á sýnatöku pinnum.

Tilkynningin frá Erfðagreiningu

„Sæll/sæl okkur þykir afar leitt að tilkynna að sökum seinkunnar á sýnatöku pinnum í hús verðum við að fresta bókun þinni. Þú verður í forgangi þegar við opnum aftur fyrir bókanir. Við biðlum til þín að sýna þ´vi skilning að við erum að gera okkar allra besta. Þegar staðan breytist munum við aftur hafa samband við þig.“

MEST LESIÐ

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on telegram

AÐRAR FRÉTTIR