Svíþjóð:Bóluefni Astra Zeneca fær grænt ljós fyrir alla eldri en 18 ára

Sænska lýðheilsustofnunin gefur nú grænt ljós á að öll þrjú bóluefnin gegn kóvid-19 sem eru samþykkt í Svíþjóð séu notuð fyrir alla eldri en 18 ára. Ný gögn frá Bretlandi staðfesta að bóluefni Astra Zeneca hefur góð verndandi áhrif jafnvel fyrir fólk eldri en 65 ára, segir í fréttatilkynningu sænskra heilbrigðisyfirvalda.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR