Ströng lokun í Austurríki – fólk getur aðeins farið að heiman ef full ástæða er til þess

Störng lokun hefur tekið gildi í dag í Austurríki þar sem íbúum hefur verið sagt að yfirgefa heimili sín aðeins ef full ástæða er til.

Innifalið í listanum yfir góðar ástæður er göngutúr eða hreyfing.

En það eru strangar reglur ef maður ætlar hitta fólk frá öðrum heimilum en mans eigin.

Langflestar verslanir verða lokaðar á næstu þremur vikum. Aðeins stórmarkaðir og apótek eru opin.

Þetta er í þriðja skiptið sem allt leggst af í Austurríki í kórónafaraldrinum.

Kanslari landsins, Sebastian Kurz, segist búast við þriðju smitöldu í Evrópu á næstu mánuðum áður en aukinn fjöldi rannsókna og bólusetninga muni brjóta bugðina verulega.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR