Nemendur við Uranienborg skólann í Osló hafa fengið hatursskilaboð frá samnemendum eftir hugsanlegt smit sem hefur sett marga í sóttkví […]
Fuglaflensa greinist í sjö manns í Rússlandi
H5N8 fuglaflensan hefur greinst í mönnum í fyrsta skipti eftir að hún fannst í sjö manns í Rússlandi samkvæmt fréttastofunni […]
Ísrael fyrst ríkja til að hefja opnun: „Þetta eru virkilega góðar fréttir“
Það eru frábærar fréttir að Ísrael opnar aftur fyrir stóra hluta samfélagsins fyrir fólk sem hefur verið bólusett. Það er […]
Aftakan í Rauðagerði: Ástand sem varað hefur verið við
Nýjustu fréttir af morðinu sem framið var í Rauðagerði eru þær að lögreglan telur sig hugsanlega vera búin að handsama […]
Vörumerki talið rasískt og fjarlægt:Hvað gerir Mjólkursamsalan?
Danska fyrirtækið Hatting sem framleiðir ýmis konar brauðmeti hefur ákveðið að fjarlæga mynd af indíána sem var vörumerki þeirra á […]
Kýpur ætlar að opna flugvelli sína fyrir ferðamönnum
Kýpur ætlar að opna flugvelli sína fyrir ferðamönnum frá ESB og löndum þaðan sem oft koma margir ferðamenn til miðjarðarhafseyjunnar. […]
Gæti verið búið að bólusetja alla þjóðina fyrir sumarið
Danmörk fær næstum einni milljón fleiri bóluefnisskammta en áætlað var. Þetta er jákvæða fyrirsögnin í uppfærðu bólusetningadagatali dönsku heilbrigðis- og […]
Ný kórónurannsókn: D-vítamín dregur úr líkum á alvarlegum veikindum
Norskur sýkingalæknir segir að hann verði hissa ef ný spænsk rannsókn gerir ekki D-vítamínmeðferð að viðmiði fyrir norska kórónusjúklinga. Kóróna […]
Segja að faraldurinn í Wuhan hafi verið mun stærri
Sérfræðingar WHO segjast hafa fundið vísbendingar um að faraldurinn sem braust út í Wuhan árið 2019 hafi verið mun stærri […]
Harry og Megan eiga von á öðru barni sínu
Það er konunglegt kórónabarn á leiðinni. Hertoginn og hertogaynjan af Sussex, Harry og Megan, hafa tilkynnt að þau eigi von […]