Ritstjórnin skrifar: Íslensk stjórnvöld virðast hafa látið undan þrýstingi talsmanna ferðaþjónustunnar og ákveðið að opna Ísland upp á gátt fyrir […]
Hálshöggva börn í nafni Íslam
Hjálparstofnunin Save the Children segir vígasveitir íslamista afhöfða börn allt niður í 11 ára aldur í Cabo Delgado héraði í […]
„Eins og heimsendir“
Skyggni er sem stendur undir 500 metrum í Peking þar sem stórt gult teppi af sandryki hylur borgina. Samkvæmt veðuryfirvöldum […]
Faraldurinn enn á fullri ferð í Noregi: Hæsta sýkingartíðni í Osló
Síðastliðinn sólarhring hefur Ósló skráð 367 nýjar sýkingar. Það er það hæsta sem mælst hefur í höfuðborginni síðan í mars […]
Landlæknir Dana varar bólusetta við fleiri aukaverkunum: 10 atriði
Það kom mörgum Dönum í opna skjöldu þegar notkun á bóluefnum frá AstraZeneca 11. mars var sett í tveggja vikna […]
Noregur: Stökkbreytta afbrigðið veldur alvarlegri veikindum
Espen Rostrup Nakstad hjá norska landlæknisembættinu segir að smitstig í mið-austurhluta landsins sé svipað og það var um áramót. Engu […]
Bandaríkin: 2,4 milljónir fá bóluefni á dag
Baráttan gegn kórónaveirunni er í forgangi í flestum löndum og bólusetningarnar komnar vel af stað. Þar til í gær höfðu […]
Kosningar standa yfir í þrjá daga – vegna kóróna
Hollendingar hafa þrjá daga til að greiða atkvæði í þingkosningunum – vegna kóróna. Það er fyrst og fremst fólk sem […]
Norðmenn gagnrýna AstraZeneca fyrir yfirlýsingu um blóðtappa og bóluefni
Norska lyfjastofnunin gagnrýnir AstraZeneca fyrir yfirlýsingar um kóróna bóluefnið. Undanfarna viku hafa nokkrir Norðmenn fengið blóðtappa eftir að hafa verið […]
Enn gert ráð fyrir að gos nái ekki til byggðar
Samkvæmt vef Veðurstofunnar er áfram gert ráð fyrir að gos geti hafist en að það nái ekki til byggðar. Einn […]