Noregur: Ríkisstjórnin með frumvarp sem gerir kleift að koma á útgöngubanni og kalla til herinn – Mun geta skipað fólki að vera inni í allt að 21 dag

Í tillögunni sem norska ríkisstjórnin sendi út til samráðs síðdegis í dag leggur dómsmálaráðuneytið til eftirfarandi umgjörð um útgöngubann. 

Útgöngubann getur varað í allt að 21 dag, með möguleika á framlengingu í 14 daga. 

Tryggja þarf mikilvægar samfélagslegar aðgerðir 

Gæta verður að börnum og viðkvæmum hópum – Þar sem útgöngubann er mjög aðþrengjandi mun það aðeins eiga við í öfgakenndum aðstæðum þar sem aðrar ráðstafanir duga ekki. 

Við erum ekki þar í dag, skrifar Monica Mæland dómsmálaráðherra í fréttatilkynningu. Það er fyrst og fremst lögreglan sem mun framfylgja útgöngubanni en tillagan gerir einnig ráð fyrir aðstoð frá hernum.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR