Neita að framselja Bretum diplomata frú sem olli dauða hjólreiðamanns

Deila Breta og Bandaríkjamanna vegna eiginkonu bandarísks diplomata í Bretlandi harðnar enn.  Konan sem heitir Anne Sacoolas er ákærð fyrir manndráp en hann mun hafa keyrt á 19 ára gamlan dreng sem var á ferð á sveitavegi í Northamptonshire í Mið-Englandi í ágúst 2019. Konan flúði úr landi eftir slysið og bar fyrir sig friðhelgi diplomata.

Bresk yfirvöld hafa gert kröfu um að konan verði framseld til Bretlands þar sem réttað verði í málinu.

Þessu hafa Bandarísk yfirvöld nú hafnað í yfirlýsingu og bera við að verði konan framseld muni það gera friðhelgi diplomata að engu og gefa hættulegt fordæmi í framtíðinni. Bresk yfirvöld hafa lýst vonbrigðum sínum með ákvörðunina en foreldrar Dunn hafa sagt að þeim komi þessi ákvörðun Bandaríkjanna ekki á óvart miðað við það sem á undan er gegnið.

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Pólitísk rétthugsun

Allir kannast við hugtakið pólitísk rétthugsun en fæstir skilja út á hvað hugmyndafræðin á bakvið hugtakið gengur út á. Reynum hér að skilgreina hugtakið og

Lesa meira »

Schengen samkomulagið á tímamótum

Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins lýsti yfir nýverið að sambandið ætli að afnema  Dyfl­inn­ar­reglu­gerðar­inn­ar sem er fasttengd Schengen-samkomulagið. En hvað er Dyflinnarreglugerðin og Schengen-samkomulagið? Á Evrópuvefnum segir: ,,Dyflinnarsamstarfið

Lesa meira »

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *