Meðstofnandi black lives matter keypti sér fjórar fasteignir síðan 2016

Í síðustu viku komu fregnir af því að hin 37 ára gamla Khan-Cullors sem þekkt er sem meðstofnandi og aðgerðarsinni fyrir black lives matter hreyfinguna hafi keypt hús uppá 1,4 miljónir dollara í Topanga Canyon hverfinu í Los Angeles. Khan-Cullors sem árið 2013 bjó til #blacklivesmatter hastaggið í kjölfar sýknunar George Zimmerman í máli Trayvon Martin sem dó 2012 eftir að hafa vera skotin af Zimmerman. Síðan þá hefur hreyfingin sem er að mestu leyti ómiðstýrð verið áberandi í mótmælum gegn lögregluofbeldi í bandaríkjunum og voru síðast mjög áberandi sumarið 2020 þegar að George Floyd dó eftir átök við Lögreglu.

https://www.dirt.com/gallery/more-dirt/politicians/black-lives-matter-co-founder-patrisse-khan-cullors-lands-topanga-canyon-compound-1203374803/

Khan-Cullors hefur verið gagnrýnd fyrir að eyða það sem telst miklum peningum á öðrum fasteignamörkuðum og fyrir að kaupa fasteign í hvítu hverfi eftir að hafa hvatt fólk sjálf til að kaupa af og hjá svörtum.

Það kom síðan líka í ljós 10 apríl í newyorkpost að Khan-Cullor ætti margar aðrar fasteignir þ.á.m hús upp á 510þ dollar sem hún keypti 2016 í Inglewood hverfinu sem er virði 800þ í dag, hús að virði 720þ í dag í suður los angeles og hús í Georgíu upp á 415þ á síðasta ári.

https://nypost.com/2021/04/10/inside-blm-co-founder-patrisse-khan-cullors-real-estate-buying-binge/?utm_source=maropost&utm_medium=email&utm_campaign=news_alert&utm_content=20210410&mpweb=755-9344744-719172165

Khan-Cullors fullyrti 2015 að hún og aðrir stofnendu Black Lives Matters væru ´þjálfaðir marxistar´ og ´ofur kunnug´ á ´hugmyndafræðilegum kenningum´.

Fregnirnar hafa vakið upp spurningar hjá aðgerðarsinnum sem hafa kallað eftir rannsókn á fjárhag black lives matter hreyfingarinnar.

https://www.breitbart.com/politics/2021/04/11/report-marxist-black-lives-matter-co-founder-buys-four-homes/

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR