Lars Løkke fyrrum forsætisráðherra Danmörku með nýjan flokk í stofnun: Yfir 4.800 hafa gengið í stjórnmálahreyfingu hans

Fyrrum forsætisráðherra og formaður Venstre, Lars Løkke Rasmussen, tilkynnti á föstudagsmorgun að hann hefði stofnað nýja stjórnmálahreyfingu.

Sem óflokksbundinn hefur hann boðið öllum áhugasömum aðilum að tengjast hreyfingu sinni, sem meira en 4.800 manns hafa þegar gert.

Þetta fullyrðir Lars Løkke Rasmussen á Twitter.

Lars Løkke Rasmussen sagði sig úr Venstre á fyrsta degi ársins.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR