Læknar og hjúkrunarfólk fá launahækkun upp á 120% meðan á faraldrinum stendur

Sérstakir hamfarasamningar við lækna og hjúkrunarfólk í Stokkhólmi hafa tekið gildi. 

Samningarnir eru hluti af neyðaráætlun sem samið var um eftir skógareldana sem geysuðu í landinu árið 2018 og mæla fyrir um að á tímum hamfara eins og kórónuveirufaraldurinn er nú skilgreindur skuli læknar og hjúkrunarfólk sem eru á svæðum sem eru undir sérstöku álagi fá tvöföld laun en einnig að lengja megi vinnutíma í 48 stundir á viku – á móti kemur launahækkun upp á 120 prósent.

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Schengen samkomulagið á tímamótum

Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins lýsti yfir nýverið að sambandið ætli að afnema  Dyfl­inn­ar­reglu­gerðar­inn­ar sem er fasttengd Schengen-samkomulagið. En hvað er Dyflinnarreglugerðin og Schengen-samkomulagið? Á Evrópuvefnum segir: ,,Dyflinnarsamstarfið

Lesa meira »