Jarðskjálftahrina virðist nú ganga yfir Suðvesturland. Hafa skjálftarnir fundist greinilega á höfuðborgarsvæðinu.
Upptök skjálftana er samkvæmt veðurstofu Íslands við Fagradalsfjalla á Reykjanesi.
Stærsti skjálftinn var um 5.7 stig og hefur fólki almennt brugðið við þann skjálfta og eftir skjálftana ef marka má umræður á netinu þessa stundina.