Íslenska utanríkisstefna hættuleg

Hallur Hallsson, sagnfræðingur og blaðamaður, heldur því fram að íslenska utanríkisstefnan er orðin þjóðinni hættuleg enda miðist hún ekki við hagsmuni Íslands heldur hagsmuni annara Evrópulanda og Þýskalands.

Hallur segir að ástandið á Alþingi megi til dæmis rekja beint til utanríkisstefnu landsins 

við sjáum niðurlægingu Alþingis, það er búið að framselja fullveldið úr landi, utanríkisstefnan ógnar auðlindum okkar, hún er ógn við orkuauðlindir okkar og fiskimiðin, ef við ætlum að fara þarna inn í Evrópusambandið þá verðum við að afhenda auðlindir okkar eins og tíðkaðist hér áður um margar aldir, þegar erlendir fiskimenn voru að veiða allt í kringum Ísland, þetta er galin stefna og stefnir einnig nágrannaríkjum okkar, Grænlandi og Færeyjum í hættu, því með því að afhenda auðlindir okkar þá er kominn fleygur á milli þessara nágrannaþjóða“,segir Hallur. Þetta kemur fram í útvarpsviðtali á Útvarpi Sögu.

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Schengen samkomulagið á tímamótum

Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins lýsti yfir nýverið að sambandið ætli að afnema  Dyfl­inn­ar­reglu­gerðar­inn­ar sem er fasttengd Schengen-samkomulagið. En hvað er Dyflinnarreglugerðin og Schengen-samkomulagið? Á Evrópuvefnum segir: ,,Dyflinnarsamstarfið

Lesa meira »

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *