Innbrotahrina í sumarbústaði í Grímsnesi

Nokkuð hefur verið um innbrot í sumarbústaði í Grímsnesi undanfarið. Sumarhúsaeigendur í Grímsnesi hafa verið að pósta á fésbók í kvöld aðvaranir til annarra sumarhúsaeigenda. Sumarhúsaeigandi sagði að hann hefði haft samband við lögreglu vegna innbrota í nágrenni við hann og fengið þau svör að svo virtist sem að innbrotahrina í sumarbústaði væri farin af stað um landið. 

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR