Hnífaárás rannsökuð sem hryðjuverk

Þrjár manneskjur voru drepnar og þrír eru alvarlega sárir eftir hnífaárás í almenningsgarði í bænum Reading á laugardagskvöld.

Árásin er nú rannsökuð sem hryðjuverk en í fyrstu taldi lögreglan atburðin ekki hryðjuverk.

Hryðjuverkasveit hefur unnið náið með lögreglunni í Thames Valley á sunnudagsnótt og hefur komist að þeirri niðurstöðu að um sé að ræða hryðjuverkaárás.

25 ára maður var handtekin vegna árásarinnar og verður áfram í gæsluvarðhaldi.

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Ósýnilegi Joe Biden

Fréttaskýring: Í ljós hefur komið að Joe Biden gæti hafa verið mikilvægur leikmaður í söguþræðinum til að koma sök á þriggja stjörnu hershöfðingjans Michael Flynn

Lesa meira »

Stöðvum óstjórn

Sigurður Bjarnason skrifar: Það er  ekki  óeðlilegt að lækka skatta þegar góð ástæða er fyrir því og ástæðan er aldrei betri en þegar þjóðartekjur rjúka

Lesa meira »