Hægagangur á skinna.is í sumar

Eins og lesendur hafa greinilega tekið eftir hefur verið hægagangur á skinna.is. Við getum sagt að ástæðan er sumarleyfi. Skinna.is rekur ekki eiginlega fréttastofu og allt efni sett inn af ritstjórn, sem samanstendur af ekki mörgum einstaklingum.

Skinna.is á sér stórann lesendahóp og undanfarið hafa borist fyrirspurnir um hægaganginn í fréttaflutningi.

Því er þessari skýringu komið á framfæri af ritstjórn.

Við bendum líka á að lesendum, sem áhuga hafa á, að þeir geta sent okkur greinar og ábendingar á skinna@skinna.is

Njótið sumarsins!

Kveðja, ritstjórn.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR